Gerðir kirkjuþings - 1999, Síða 82

Gerðir kirkjuþings - 1999, Síða 82
15. mál. 31. KIRKJUÞING. 1999. Þski. 15. FRUMVARP til laga um skráð trúfélög. Flm. Hjalti Zóphóníasson f.h. dóms- og kirkjumálaráðherra. Lagt ffam til umsagnar framsögumaður löggjafaranefndar sr. Jakob Ág. Hjálmarsson mælti fyrir áliti nefharinnar sem mælir með að málið verði afgreitt með eftirfarandi ÁLYKTUN Kirkjuþing mælir með samþykkt ffumvarps um skráð trúfélög með eftirfarandi breytingum: 1. Við 1. gr. bætist ný 1. mgr. svohljóðandi: Lög þessi gilda ekki um þjóðkirkjuna, nema sérstaklega sé um það mælt í einstökum ákvæðum laganna. Ákvæði 1. mgr. í frumvarpinu verði samkvæmt þessu 2. mgr., 2.mgr. verði 3. mgr. og 3. mgr. verði 4. mgr. 2. 1. mgr. 7. gr. orðist svo. Forstöðumaður skráðs trúfélags skal ekki vera yngri en 25 ára. 3. 8. gr. breytist sem hér segir: Ákvæði 2. mgr. orðist svo: Bam skal ffá fæðingu talið tilheyra sama trúfélagi og móðir þess. Ákvæði 4. mgr. orðist svo: Hafi forsjá bams verið falin öðmm en foreldmm á gmndvelli bamavemdarlaga tekur sá eða þeir sem fara með forsjána ákvörðun um inngöngu þess eða úrsögn úr skráðu trúfélagi. 4. 9. gr. breytist sem hér segir: 2. ml. 1. mgr. orðist svo: Forstöðumaður er í hlut á, í þjóðkirkjunni hlutaðeigandi sóknarprestur, skal gæta þess að skilyrðum laga sé fullnægt og að sá sem leitar inngöngu, heyri ekki samtímis til öðm skráðu trúfélagi eða þjóðkirkjunni. 2. mgr. orðist því svo: Úrsögn úr skráðu trúfélagi eða þjóðkirkjunni skal beint skriflega eða með persónulegri tilkynningu til þjóðskrár sem sendir tilkynningu til forstöðumanns er í hlut á, í þjóðkirkjunni hlutaðeigandi sóknarprests. Samþykkt samhljóða og ályktunin send allsherjarnefnd alþingis. 77
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.