Gerðir kirkjuþings - 1999, Síða 85

Gerðir kirkjuþings - 1999, Síða 85
17. mál. 31. KIRKJUÞING. 1999. Þski. 17. TILL AG A að starfsreglum um kirkjuráð. Flm. sr. Halldór Gunnarsson. 1. gr. Kirkjuráð starfar á grundvelli laga nr. 78/1997 og fer með framkvæmdavald þjóðkirkjunnar eftir markaðri stefnu laga og samþykkta kirkjuþings. 2. gr. Biskup er formaður kirkjuráðs og boðar til fundar með minnst viku fyrirvara, að jafnaði eigi sjaldnar en einu sinni í mánuði með skriflegri dagskrá og fylgiskjölum. Fundargerðir hvers fundar skulu ffágengnar innan viku frá fundi og sendar út til kirkjuþingsmanna. Ef biskup þarf að víkja sæti sem formaður tekur vígslubiskup sæti hans eftir vígsluröð. 3. gr. Rétt til fundarsetu með málffelsi og tillögurétt eiga vígslubiskupar, þegar sérstaklega er fjallað um málefhi þeirra og forseti kirkjuþings, þegar fjallað er um málefhi kirkjuþings. 4. gr. Kirkjuráð getur sett bindandi starfsreglur um málefni þjóðkirkjunnar þegar ríka nauðsyn ber til, ef þær eru samþykktar með öllum greiddum atkvæðum. Slíkar reglur taka gildi eins og aðrar reglur kirkjuþings, 30 dögum eftir auglýsingu í Stjómartíðindum og gilda þær, þar til næsta kirkjuþing hefur tekið þær til umfjöllunar og afgreiðslu með bindandi hætti. 5. gr. A fyrsta fundi kirkjuráðs eftir kirkjuráðskosningu skipta kirkjuráðsmenn fyrir utan biskup með sér verkum þannig: Tveir kirkjuráðsmenn bera ábyrgð fyrir fjárhagsnefnd kirkjuþings með fjármálastjóra kirkjunnar á ráðstöfun fjár þjóðkirkjunnar eftir samþykktri fjárhagsáætlun, sem kirkjuráð hefur lagt ffam og kirkjuþing samþykkt. Einn kirkjuráðsmaður ber ábyrgð fyrir löggjafamefnd á úrvinnslu mála, sem löggjafamefnd hefur fjallað um, milli kirkjuþinga og einn kirkjuráðsmaður ber samsvarandi ábyrgð fyrir allsherjamefnd. Sömu kirkjuráðsmenn eiga sæti í viðkomandi nefndum kirkjuþings, séu þeir kirkjuþingsfulltrúar. Formenn viðkomandi nefnda kirkjuþings kalla til þessara samráðsfunda a.m.k. einu sinni milli kirkjuþinga í samráði við forseta kirkjuþings og undirbúa fundina í samráði við viðkomandi kirkjuráðsmenn og biskup. Fundargerðir þessara funda skulu ffágengnar innan viku ffá fundi og staðfestar af formanni og ritara og sendar út til kirkjuþingsmanna. Komi upp ágreiningur milli meirihluta í viðkomandi nefhdum og fulltrúum kirkjuráðs, skal honum vísað til biskups til úrlausnar. Sé þeirri úrlausn ekki unað, getur meirihluti nefndar falið formanni nefndarinnar að fjallað sé sérstaklega um það á næsta kirkjuþingi. 80
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.