Gerðir kirkjuþings - 1999, Side 90

Gerðir kirkjuþings - 1999, Side 90
19. mál. 31. KIRKJUÞING. 1999. Þskj, 19. TILL AG A að starfsreglum um sérstakar greiðslur til presta. Flm. sr. Halldór Gunnarsson. Prestar, sem sinna viðbótarstörfum umfram það embætti sem þeir hafa verið ráðnir til og kjaranefnd úrskurðar ekki um laun til og ekki er ákvarðað í embættiskostnaðar- samningi, s.s. kirkjuþingsstarfi, kirkjuráðsstarfi, nefndarstörfum á vegum þjóðkirkjunnar, störfum við ákveðin sérviðfangsefni, sem biskup/ kirkjuráð eða kirkjuþing ákveða og viðbótarstarfi sóknarprests við sameiningu prestakalla, fá greidd laun, aksturdagpeninga eða útlagðan kostnað eítir reikningi, eftir því sem við á, samkvæmt ákvörðun biskupsstofu og úrskurði þóknananefndar. Greinargerð. Drög að þessum starfsreglum eru unnar í stað þess bráðabirgðarákvæðis sem samþykkt var á kirkjuþingi 1998 um að þau ákvæði laga nr.62/1990, svo og annarra laga og reglna, þar sem ekki hafa komið starfsreglur í staðinn, gildi sem starfsreglur, uns kirkjuþing hafi sett nýjar. Þessar starfsreglur voru ekki birtar í Stjómartíðindum, svo ætla má að þær hafi ekki tekið gildi. Með þeim málum sem kirkjuráð sendi út til kirkjuþingsfulltrúa um miðjan september vom engar tillögur um þessar starfsreglur og em þær því fluttar hér í sérstöku þingmáli. Kostnaður við þessar starfsreglur ef samþykktar yrðu, myndu vera kostaðar af kristnisjóði eftir því sem við á. í 48. gr. laga nr. 62/1990 er um að sóknarprestum og próföstum væri skylt að hlíta breytingum á stærð prestakalla og prófastsdæma án viðbótarlauna. Þessu ákvæði var mótmælt af nær öllum prestum sem þá urðu fyrir þessu og vitað er að einu slíku máli hefur nýlega verið beint til umboðsmanns Alþingis til úrlausnar. A síðasta kirkjuþingi var breytt prestakallaskipun eftir lögum nr.78/1997 í Rangárvallaprófastsdæmi þannig að þar fækkaði prestum úr 6 í 4. Við þá breytingu er ekki ljóst, hvemig fara eigi með aksturs- og embættiskostnað og laun. Engin lög eða starfsreglur innan kirkjuréttar, kveða skýrt á um þetta. Því er kveðið á um þessi atriði í umræddri grein. Ennfremur er kveðið á um hvemig skuli fara með launagreiðslur, akstursgreiðslur og aðrar kostnaðargreiðslur til presta í starfi umfram skyldu embættisstarfa, sem þeir em kallaði til. Afgreiðsla. Tillögunni var vísað til fjárhagsnefndar. Tillagan kom ekki aftur frá nefndinni en framsögumaður nefndarinnar Jóhann E. Bjömsson skýrði frá því að efni tillögunnar kæmi inn í afgreiðslu 18. máls. 85
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.