Gerðir kirkjuþings - 1999, Page 92

Gerðir kirkjuþings - 1999, Page 92
21. mál. 31.KIRKJUÞING. 1999. Þski. 21 . TILL AG A að starfsreglum um störf biskupa, biskupafund og kirkjustefnu. Lagt fram af löggjafamefnd. Staða og störf. L gr. ísland er eitt biskupsdæmi með þremur tilsjónarumdæmum. Biskup íslands fer með tilsjón málefha kirkjunnar eftir samþykktum kirkjuþings og í samráði við biskupafund og prestastefhu eins og við á eftir lögum og starfsreglum. Biskup íslands hefur til aðstoðar tvo vígslubiskupa við framkvæmd kirkjulegra málefna, sem hann getur ákveðið með formlegum hætti í samráði við viðkomandi vígslubiskup. 2. gr. Tilsjónarumdæmin eru Reykjavíkurumdæmi, sem nær yfir Reykjavíkur og Kjalamesprófastsdæmi og Biskup íslands hefur alla tilsjón með, Skálholtsumdæmi, sem nær að öðru leyti yfir hið foma Skálholtsstifti og vígslubiskup í Skálholti hefur tilsjón með og Hólaumdæmi, sem nær yfir hið foma Hólastifti og vígslubiskup á Hólum hefur tilsjón með. 3. gr. Tilsjón biskupa nær til sjálfstæðra starfa þeirra eftir lögum og starfsreglum. Þeir bera með viðkomandi sóknarprestum ábyrgð á helgihaldi dómkirkna sinna, vígja presta, djákna, kirkjur og kapellur þegar óskað er og eftir því sem þeir í samráði ákveða. Þeir sitja héraðsstefnu sbr. 733/1998 §3, þeir heimsækja söfnuði á hátíðum og við önnur sérstök tilefni og vísitera prófasta á sex ára fresti. Biskup Islands vísiterar alla söfnuði á tólf ára fresti og vígslubiskupar söfnuði umdæma sinna á tólf ára fresti. Biskup Islands er forseti kirkjuráðs, en vígslubiskupar sitja aðalfund kirkjuráðs og undirbúningsfund kirkjuþings og þá fundi kirkjuráðs sem sérstaklega fjalla um biskupssetrin og málefni embætta þeirra. Að öðm leyti sinna þeir biskupsþjónustu sinni eftir erindisbréfi og í samræmi við samþykkta fjárhagsáætlun umdæma sinna hverju sinni. Biskupafundur. 4. gr. Biskup Islands boðar til biskupafundar minnst ársfjórðungslega og oftar ef nauðsyn krefur að hans mati eða að mati vígslubiskupa beggja, sem leggja þá fram formlega ósk um það með rökstuddri dagskrá. Biskupafundur fjallar um málefni, sem lög og starfsreglur kveða á um, mál er varða trú og kenningu, helgisiði og helgihald, sérstök mál til umfjöllunar á prestastefnu eða kirkjuþingi, mál sem hafa komið fram og verið samþykkt í umdæmum biskupa, svo og önnur mál sem fundurinn ákveður. Kirkjustefna. 5. gr. Biskup boðar til kirkjustefnu í umdæmi sínu á 3. ársfj. á 1. og 3. ári eftir kjör til kirkjuþings. 87
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.