Gerðir kirkjuþings - 1999, Síða 97
23. mál.
31. KIRKJUÞING. 1999.
Þski.23.
TILLAGA
að starfsreglum um breyting á starfsreglum um skipan sókna,
prestakalla og prófastsdæma nr. 731/1998:
Flutt af biskupi f.h. kirkjuráðs.
Afgreiðsla.
Framsögumaður löggjafamefhdar sr. Geir Waage gerði grein íyrir tillögu
nefndarinnar sem lagði til að málið verði afgreitt þannig:
Starfsreglur
um breyting á starfsreglum um skipan sókna, prestakalla og
prófastsdæma 731/1998.
1. gr.
Seinni mgr. 1. gr. starfsreglnanna orðist svo:
Sóknir landsins eru tilgreindar í 12. gr. starfsreglna þessara.
2. gr.
Við starfsreglumar bætist nýtt ákvæði 12. gr. svohljóðandi:
Skipan prófastsdæma, prestakalla, sókna og prestssetra skal vera sem hér segir:
Múlaprófastsdæmi
Prestakall Sóknir Prestssetur
Skeggjastaðaprestakall Skeggjastaðasókn Skeggjastaðir
Hofsprestakall Vopnaíjarðar- og Hofssóknir Hof
Valþj ófsstaðarprestakall Valþjófsstaðar-, Áss-, Hofteigs-, Eiríksstaða- og Möðrudalssóknir Valþjófsstaður
V allanessprestakall Egilsstaða-, Vallaness- og Þingmúlasóknir Egilsstaðir
Eiðaprestakall Bakkagerðis-, Eiða-, Hjaltastaðar-, Kirkjubæjar - og Sleðbrjótssóknir Eiðar
Seyðisfjarðarprestakall Seyðisfj arðarsókn Seyðisfjörður
Austfjarðaprófastsdæmi
Prestakall Sóknir Prestssetur
N orðfj arðarprestakall Norðfjarðar - og Brekkusóknir Neskaupsstaður
Eskifjarðarprestakall Eskifjarðar - og Reyðarfjarðarsóknir Eskifjörður
Kolfreyjustaðarprestakall Kolffeyjustaðarsókn Kolffeyjustaður
Heydalaprestakall Heydala - og Stöðvarfjarðarsóknir Heydalir
Djúpavogsprestakall Beruness -, Djúpavogs-, Berufjarðar og Hofssóknir Djúpivogur
92