Gerðir kirkjuþings - 1999, Page 101
23. mál.
31. KIRKJUÞING, 1999.
Þski. 23.
Glerárprestakall Akureyrarprestakall Laugalandsprestakall Lögmannshlíðarsókn Akureyrar- og Miðgarðasóknir Grundar-, Saurbæjar-, Hóla-, Möðruvalla-, Munkaþverár- og Kaupangssóknir Syðra-Laugaland
Þingeyjarprófastsdæmi
Prestakall Sóknir Prestssetur
Laufássprestakall Svalbarðs-, Laufáss- og Grenivíkursóknir Laufás
Ljósavatnsprestakall Háls-, Ljósavatns-, Lundarbrekku- og Þóroddsstaðarsóknir Háls
Skútustaðaprestakall Skútustaða-, Reykjahlíðar- og Víðirhólssóknir Skútustaðir
Grenj aðarstaðarprestakall Grenjaðarstaðar-, Þverár-, Einarsstaða- og Nesssóknir Grenjaðarstaður
Húsavíkurprestakall Húsavíkursókn Húsavík
Skinnastaðarprestakall Skinnastaðar-, Garðs- og Snartarstaðasóknir Skinnastaður
Raufarhafnarprestakal 1 Raufarhafnarsókn Raufarhöfn
Þórshafnarprestakal 1 Sauðaness- og Svalbarðssóknir Þórshöfh
3. gr.
Við bætist ný 13. gr., sem orðist svo:
Þrír syðstu bæimir í Bæjarhreppi á Ströndum, Valdasteinsstaðir, Fjarðarhom og
Markhöfði, sem tilheyrt hafa Staðarsókn, tilheyra eftirleiðis Prestbakkasókn og færast
sóknarmörk milli sóknanna til, samkvæmt því.
4. gr.
12. gr. starfsreglna nr. 731/1998 verði 14. gr.
5. gr.
Starfsreglur þessar sem settar em með heimild í 59. gr. laga um stöðu, stjóm og
starfshætti þjóðkirkjunnar nr. 78/1997 öðlast gildi 1. janúar árið 2000.
Ákvæði til bráðabirgða
Melgraseyrar - og Nauteyrarsóknir tilheyra Staðarprestakalli uns ákvörðun hefur
verið tekin um skipan umdæma vígslubiskupa, sbr. 3. mgr. 18. gr. laga um stöðu, stjóm
og starfshætti þjóðkirkjunnar nr. 78/1997.
. Samþykkt samhljóða.
96