Gerðir kirkjuþings - 1999, Blaðsíða 111

Gerðir kirkjuþings - 1999, Blaðsíða 111
30. mál. 31. KIRKJUÞING. 1999. Þski. 30. ST ARFSREGLUR prestssetrasjóðs. Staða prestsseturs. 1. gr. Hvert lögboðið prestssetur er hluti af embætti prestsins. Prestur er vörslumaður prestsseturs og ber ábyrgð á því ásamt prestssetrasjóði, eins og nánar greinir í reglum þessum. 2. gr. Hvert lögboðið prestssetur er sérstök og sjálfstæð rekstrareining samkvæmt reglum þessum. Hverju lögboðnu prestssetri tilheyrir fymingarsjóður er varðveitist í prestssetrasjóði og sjóðsstjóm stýrir. Úr fymingarsjóði hvers prestsseturs greiðist kostnaður vegna prestssetursins, svo sem vegna nýframkvæmda og endurbóta, svo og annar tilfallandi kostnaður við prestssetrið, annar en sá sem prestur greiðir. Kostnaður við úttekt á prestssetri greiðist úr fýmingarsjóði þess, nema annan veg sé mælt í reglum þessum, sbr. 9. gr. Hrökkvi innistæða á fýmingarsjóði prestsseturs ekki til greiðslu kostnaðar, leggur prestssetrasjóður fram það sem á vantar, að svo miklu leyti sem ekki koma til framlög frá öðrum svo sem sókn eða sóknum hlutaðeigandi prestakalls. Um afnota- og ráðstöfunarrétt prests á prestssetri. 3. gr. Prestur hefur öll lögmæt og eðlileg afnot prestsseturs, meðan hann gegnir prestsembætti. Prestur hirðir arð af prestssetri og hlunnindum sem því kunna að fýlgja nema sérstaklega sé undanskilið með lögum, samningi, eða með öðrum lögmætum hætti. Prestur getur eigi ráðstafað prestssetri eða réttindum sem því tengjast, þannig að bindi prestssetrasjóð og/eða þannig að ráðstöfun gildi lengur en hann gegnir embætti sínu, án samþykkis stjómar prestssetrasjóðs og annarra lögmæltra aðilja hverju sinni. Prestur getur heldur ekki, án samþykkis stjómar prestssetrasjóðs, gert löggeminga sem fela í sér óeðlilega ráðstöfun prestsseturs, miðað við eðlileg og hefðbundin not þess. Alla löggeminga, sem fela í sér varanlega skerðingu eða breytingu á prestssetri, ásýnd þess — eða viðbætur við prestssetrið — gerir stjóm prestssetrasjóðs, svo og löggeminga vegna réttinda sem undanskilin kunna að vera afhotarétti prests. Um smávægilegar lagfæringar og úrbætur á prestssetrum. 4. gr. Prestur ábyrgist og kostar minniháttar lagfæringar og úrbætur sem verður þörf á á prestssetri vegna venjulegrar notkunar á því. Ef slíkra framkvæmda verður þörf vegna laklegs ástands prestsseturs, sem presti verður ekki gefm sök á, eða þeirra er oftar þörf en eðlilegt má telja, miðað við aðstæður allar, má þó undanskilja prest ábyrgð og kostnaði á því. Stjórn prestssetrasjóðs og prestur geta samið amian veg, ef ástand prestsseturs eða fýrirhugaðar framkvæmdir gera framkvæmdir samkvæmt 1. mgr. óþarfar eða ónauðsynlegar. 106
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.