Gerðir kirkjuþings - 1999, Side 113

Gerðir kirkjuþings - 1999, Side 113
30. mál. 31.KIRKJUÞING. 1999. Þski. 30. nema alveg sérstaklega standi á. Þá er heimilt að fella ákvörðun úr gildi ef forsendur hennar hafa breyst. Ákvarðanir sjóðsstjómar samkvæmt 1.—3. tl. falla sjálfkrafa úr gildi er prestur lætur af embætti og afhendir prestssetur. Sjóðsstjóm getur þó ákveðið að ákvarðanir um lækkun leigugjalds skuli haldast að einhverju eða öllu leyti áfram þótt prestaskipti verði. Þegar svo hagar til, að leigugjald er lækkað á grundvelli 1. tl. þessarar greinar, skal að jafnaði litið svo á, að prestur fari áfram með umráð þess hluta prestssetursins og beri ábyrgð á honum eins og prestssetrinu að öðm leyti, ef svo vill verkast, en tekið skal tillit til þeirrar ábyrgðar svo og annarra kvaða eftir því sem við á við ákvörðun um lækkun á leigu. Umráð prests og ábyrgð ná þó einungis til þeirra réttinda sem hann hefur á prestssetrinu en ekki þeirra sem kunna að hafa verið skilin undan, sbr. 2. gr. Prestur ber ekki ábyrgð á hugsanlegum eignum þriðja manns á prestssetri umffam það sem segir í 4. gr., nema þær séu til komnar samkvæmt samningi prests við þriðja mann og hann njóti afraksturs af þeim eignum. 7. gr. Prestssetrasjóður annast lögboðnar vátryggingar á prestssetrum. Innir sjóðurinn af hendi iðgjöld vegna nauðsynlegra vátrygginga prestssetra og öll fasteignagjöld af þeim, þ.m.t. fasteignum sem prestur kann sjálfur að eiga. Um framkvæmdir o. fl. 8. gr. Um stöðu prests og prestssetrasjóðs fer að öðru leyti eftir ákvæðum ábúðarlaga eða húsaleigulaga, eins og við getur átt. Um úttektir. 9. gr. Prestssetur skal ávallt tekið út við skil prests á því. Viðtakandi prestur á rétt á því að fá prestssetur tekið út í hendur sér ef 1. mgr. á ekki við, svo sem ef prestssetur hefur ekki verið setið, eða ef um nýtt prestssetur er að ræða. Prestur á rétt á því að fá prestssetur tekið út, ef hann sýnir ffam á nægilega hagsmuni sína af því. Stjóm sjóðsins ákveður hveiju sinni hvort prestssetur skuli tekið út eftir endurbætur á því. Kostnaður við úttektir greiðist af prestssetrasjóði. Um hlutverk prófasta. 10. gr. Prófastur hefur effirlit með prestssetrum í prófastsdæmi sínu, en stjóm prestssetrasjóðs með prestssetri prófasts, ef því er að skipta. Prófastur skal gæta þess að prestssetur sé sæmilega setið og öll umhirða þess og umgengi um það viðunandi. 108
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.