Gerðir kirkjuþings - 1999, Síða 126

Gerðir kirkjuþings - 1999, Síða 126
fara að rekja hér af því að þeir komu ekki ffam í fyrirspuminni. En þessari skyldu að afla upplýsinga hefur verið sinnt að þessu leyti. Um það er mér kunnugt. Ég hef gert það, reynt að verða við þeirri skyldu og orðið við þeirri skyldu með þessu móti sem ég var að lýsa fýrir ykkur. Hvort valnefndarmenn að öðru leyti hafa gert það hef ég ekki spurt þá um og valnefndin hefur ekki komið saman til þess að ákveða hvort hún afli sér upplýsinga. Biskup íslands, Karl Sigurbjörnsson. Ég þakka fyrir þessar upplýsingar. Ég hef komið með hugmynd sem ég tel að við ættum að fýlgja eftir og það er gera vandað umsóknareyðublað fýrir alla umsækjendur þannig að umsækjendur um prestsembætti fylli allir út sama eyðublað, eða eins eyðublað þar sem sömu upplýsinga er óskað. Ég held að það verði til þess að tryggja vandaðri vinnubrögð af hálfu umsækjendanna og valnefndanna líka. Það gefur þeim þá góða mynd af þeim þáttum sem helst ættu að koma fram í sambandi við slíka umsókn og meðferð á henni. 3. Hvemig hefur tekist til með skipan valnefnda með tilliti til jafnréttisáætlunar kirkjunnar? Hafa þær alls staðar verið skipaðar og þess gætt að kjósa einnig varamenn sem er nauðsynlegt ef til vanhæfis skyldi koma? Þessar spumingar em sömuleiðis bomar fram að tilhlutan fólks sem hefur haff áhyggjur af þessum efnum. Greinargerð. Það má rökstyðja það að kynjahlutfall í valnefndum ætti að vera konum í hag þar sem vígslubiskupar og prófastar em flestir karlkyns. Sömuleiðis er það til mikils vansa ef kjósa þarf valnefndarmenn í aðdraganda prestsvals. Svar biskups. Því er til að svara að í upphafi ársins að var sent út bréf til allra sóknamefnda þar sem bent var á hinar nýju starfsreglur og þær skyldur sem hvíldu á sóknamefndum um að halda aðalsafnaðarfund sem fýrst og að kjósa skyldi valnefnd. Biskupsstofa hefur upplýsingar um að þessu hafi verið sinnt, þ.e. að valnefndir hafi verið kjömar í 11 prestaköllum af 113. Hvort þetta þýði að það hafi ekki verið gert í öðrum prestaköllum en þessum, það bara veit ég ekki. Við höfum bara ekki fengið upplýsingar um það. I þessum tilvikum hefur það verið gjaman þannig að aðsteðjandi prestsval hefur ýtt á eftir þessu. En auðvitað þarf að gæta þess að valnefndir séu alls staðar kjömar hvort sem prestsval liggur fýrir eða ekki. Einnig var bent á þær skyldur sem jafnréttisáætlun kirkjunnar lagði sóknamefndum á herðar í þessum efnum. Og niðurstaðan sem við höfum um þessar 11 valnefndir er þessi, ég ætla að lesa þetta upp héma að gamni: í Akureyrarprestakalli, Eyjafjarðarprófastsdæmi em aðalmenn í valnefnd tveir karlar og þrjár konur og Biskupsstofu hefur ekki verið tilkynnt um varamenn. í Bjamamesprestakalli, Skaftafellsprófastsdæmi em aðalmenn tveir karlar og þrjár konur og varamenn þrír karlar og tvær konur. í Bólstaðarhlíðarprestakalli í Húnavatnsprófastsdæmi em aðalmenn tveir karlar og þrjár konur og til vara tvær konur og þrír karlar. í Eiðaprestakalli í Múlaprófastsdæmi em aðalmenn tveir karlar og þrjár konur og varamenn sömuleiðis þijár konur og tveir karlar. 121
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.