Gerðir kirkjuþings - 1999, Page 128

Gerðir kirkjuþings - 1999, Page 128
er mjög mikilvægt að endurskoða þær, sérstaklega C-röðina. Hún hefnr eiginlega verið lögð svolítið til hliðar undanfarið og mér finnst rétt að C-röðin hún verði lögð til hliðar og við höldum okkur við fyrstu tvær þangað til við erum búin að ákveða hvað við gerum með þessa lestrarröð. 5. Telur biskup að reglur þær sem kirkjuþing setti fram til leiðbeiningar um skrúða og embættisbúning presta hafi komið að viðhlítandi gagni fyrir kirkjuna og að farið sé eftir þeim? Er það æskileg viðleitni að þróa með einhverjum hætti hefðbundinn búning presta til samræmis við þarfir og smekk samtíðarinnar? Eða bæri að stefna almennt að notkun ölbu í stað hempu? Greinargerð. 12. mál kirkjuþings 1989 leiddi af sér viðmiðunarreglur um skrúða presta sem kirkjuþing setti frarn og voru unnar af helgisiðanefnd. Vafasamt er hvort þær hafi verið nægilega kynntar ellegar á þær minnt. Einkum ber á því að almenningur telur stundum frávik frá ríkustu hefð vera í bessaleyfi þeirra presta sjálfra sem í hlut eiga. Einnig virðist sem lítt hafi verið reynt að þróa hefðbundinn búning presta og valið standa einvörðungu milli hempu með kraga og rikkilíni annars vegar og ölbu hins vegar. Aðrar lausnir sýnast fátíðari. Svar biskups. Það var 1989 sem kirkjuþing setti leiðbeinandi reglur um skrúða. Mér sýnist nú að í það stóra og heila sé farið eftir þeim. En ég tek undir það sem kemur fram hjá fyrirspyrjanda að það þyrfti að kannski að hnykkja á þessum reglum og kynna þær. Varðandi það hvort við eigum að fara út í almenna endurskoðun á embættisklæðum presta og skrúða þá er ég ekkert alveg viss um að við eigum að gera það á þessu stigi. Mér sýnist nokkur samstaða um meginatriði í þessum efiium en auðvitað er það rétt sem fyrirspyrjandi segir að það þarf að upplýsa söfnuðina um það að prestur t.d. sem notar ölbu er í fullum rétti að gera það. Fyrirspurn frá séra Magnúsi Erlingssyni. Hefur kirkjan markað sér stefnu um hvemig best sé að nýta netið í framtíðinni til að miðla upplýsingum og ná til fólks með boðskap? Hefur fjölmiðlanefnd í þessu sambandi lagt fram skýrslu eða markað stefnu? Greinargerð. Við lifum á tímum mikillar fjölmiðlunar og það er mikill vöxtur í ýmiss konar fjölmiðlun. Blöð og tímarit eru gefm út í miklu meira magni og fjölbreyttari en áður. Utvarps- og sjónvarpsstöðvum ijölgar og við sjáum að litlar fríkirkjur eru að hasla sér völl á þessu sviði. Það nýjasta er svo netið sem hefur þann kost að einstaklingar, prestar og einstakir söfnuðir eiga auðvelt með að nýta sér þann miðil og miðla þar upplýsingum og öðru efni. Eg ber fram þessa fyrirspum til að heyra aðeins nánar af þessu ágæta máli. Svar biskups. Forseti, kirkjuþing. Eg þakka fyrir þessar spumingar. Svarið er að á kirkjuþingi í fyrra var lagt fram gagn sem heitir Upplýsinga- og fjölmiðlastefna og það hefur verið höfð hliðsjón af þeim drögum að stefnumörkun sem þar var sett fram. Nú stendur fyrir 123
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.