Gerðir kirkjuþings - 2006, Side 10

Gerðir kirkjuþings - 2006, Side 10
Biskupsstofa hefiir beitt sér íyrir stofhun Samráðsvettvangs trúarbragða á íslandi. Ég vænti þess að þar skapist vettvangur fyrir samræðu milli trúfélaga og lífsskoðunarsamtaka, sem stuðli að upplýsingum og gagnkvæmum skilningi, auknu umburðarlyndi og virðingu meðal almennings, m.a. með því að hvetja til faglegrar trúarbragðafræðslu, árétta félagslegt vægi trúar, leiðrétta augljósar rangfærslur og vinna gegn fordómum og mismunun. Oþœgilegur sannleikur Oþægilegan sannleika, ónotalega staðreynd, kallar A1 Gore þær hraðfara breytingar sem nú eru í umhverfi okkar, veðurfari og lífríki. Og hann virðist ekki vera í vafa um að þær séu af manna völdum, og að maðurinn, að við, getum snúið af helvegi til heilla. Það sé enn ekki of seint. Æ fleiri málsmetandi vísindamenn og leiðtogar virðast á sömu skoðun. Hvemig eigum við að bregðast við þeim váboðum sem við blasa í líffíkinu? Hér þarf margt að koma til, en ekki síst andlega vakningu, siðferðislegt endmrnat. Við þurfúm sem einstaklingar og sem samfélag að grandskoða líf okkar og breytni, forgangsröðun og það hvemig við nýtum gjafir sköpunarinnar og umgöngumst sköpunarverkið. Og það er alveg áreiðanlegt að prédikun kirkjunnar þjóna og ályktanir kirknastofiiana er gagnslítil í þessum efiium ef við, prédikaramir og kirkjan, söfnuðir og stofiianir kirkjunnar, höfúm ekki djörfung til að ganga í okkur, gera iðrun og taka til hjá okkur sjálfum. Og taka höndum saman við fólk á vettvangi dagsins sem er ekki sama. Og það megum við vita að bandamenn lífsins em víða að verki. Lífið er lán Eitt gmndvallaratriði í þessari umræðu og umhugsun allri er guðfræði hvíldardagsins. Við þurfúm að endurheimta hvíldardaginn, það er, þá afstöðu til lífsins sem hvíldardagurinn birtir sem kóróna sköpunarverksins og hátíð sáttargjörðar, jafnvægis, lífs í fúllri gnægð. Afhelgun hvíldardagsins er eitt einkenni okkar samtíðar og menningar, einkenni menningar þar sem græðgin nær yfirhöndinni. Hvíldardagurinn minnir okkur á að við þiggjum lífið sem gjöf. Að þiggja lífið sem gjöf, eða öllu heldur, sem lán úr Guðs hendi, það er hin kristna sköpunartrú. Það er að sjá og túlka tilvemna með trúarlegum hætti. Kristin sköpunartrú snýst ekki um hvort Darwin hafi haft rangt fýrir sér og að heimurinn hafi orðið til á þann hátt bókstaflega sem hinn undursamlegi lofsöngur 1. kafla 1. Mósebókar tjáir. Kristin sköpunartrú, trúin á Guð, skaparann, lausnarann, andann heilaga, það er að þiggja lífið úr Guðs hendi. Og það er að opna augu og hjörtu fyrir kraftaverkinu. Og það er að setja traust sitt og von á hann sem læknaði sjúka og reisti lamaða og fýrirgaf syndaranum, á hann sem leið dauðans kvöl á krossi og rauf hlið heljar og er allt vald gefið á himni og jörðu og mun um síðir ummynda líf og heim. í fimmtu Mósebók em orðin sem Jesús vitnar aftur og aftur í, kærleiksboðið: “ Þú skalt elska Drottin Guð þinn af öllu hjarta þínu og af allri sálu þinni og af öllum mætti þínum” - og svo segir: “Þessi orð, sem ég legg fýrir þig í dag, skulu vera þér hugfost. Þú skalt brýna þau fýrir bömum þínum og tala um þau, þegar þú ert heima og þegar þú ert á ferðalagi, þegar þú leggst til hvíldar og þegar þú fer á fætur. Þú skalt binda þau til 8
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.