Gerðir kirkjuþings - 2006, Page 12

Gerðir kirkjuþings - 2006, Page 12
Ávarp dóms- og kirkjumálaráðherra, Björns Bjarnasonar Biskup, góðir kirkjuþingsfiilltrúar og aðrir gestir. Eg þakka fyrir að fá tækifæri til að fá að koma hér og ávarpa ykkur. Eg vil þakka biskupi góð orð í minn garð og þakka samstarf við hann á liðnu ári og Kirkjuráð. Biskup vitnaði í það sem ég skrifaði í námskrá eða formála að námskrám þegar þær komu út og lagði áherslu að það mætti ekki í skólastarfi ijúfa hinn kristna þráð í okkar menningu og okkar þjóðlífi. Þetta var ekki gert af neinni tilviljun. Það er eins og þið vitið nú lagt harðara að stjómmálamönnum en nokkru sinni fyrr á Vesturlöndum að þeir tali ekki um kristna trú og þeir láti ekki trúmál til sín taka með sama hætti og áður var. Krafan felst meðal annars í því að allir eigi að vera jafiiir og þess vegna megi ekki gera einum trúarbrögðum hærra undir höfði heldur en öðrum. Þetta er hluti af því samfélagi sem við búum í hér og verðum að taka mið af þegar við ræðum um okkar stöðu og stöðu kirkjunnar í þjóðfélaginu. Eg hef á tíma mínum, sem kirkjumálaráðherra fengið tækifæri til þess að vera í kirkjum til að tala, bæði um trú og stjómmál og einnig um íjölmenningarsamfélagið. Ég hef fengið tækifæri til að lýsa mínum skoðunum á þessum þáttum, sem eru grunnþættir þegar litið er til hluta stjómmálamanna gagnvart kirkjunni og á þeim árum sem ég hef verið í þessu starfi þá hefúr orðið mikil breyting á okkar þjóðfélagi. Breyting sem sannfærði mig, betur um það heldur en áður, hve nauðsynlegt er að leggja rækt við kirkjulegt starf og minna á mikilvægt hlutverk kirkjunnar, í okkar sögu og gildi hennar fyrir okkar menningu og okkar hlutskipti, sem þjóðar. Við vorum minnt á það nú í sumar þegar efiit var til afinælishátíðar á biskupsstólunum í Skálholti og Hólum er haldið var upp á 950. afinæli biskupsstólsins í Skálholti og 900 ára afinæli biskupsstólsins á Hólum. Það var gefin út saga biskupsstólanna, fróðleg og merkileg bók, sem er að sjálfsögðu einnig íslandssaga, sagan um það hvemig íslenska þjóðfélagið hefúr þróast í gegnum aldimar, á þessum tíma og hve mikla þýðingu kirkjan og starf hennar hefior haft fyrir þróun okkar þjóðfélags. Þetta er einnig saga um samskipti hins veraldlega valds og kirkjulega valds og eins og við sjáum þegar við lesum þessa sögu hafa löngum verið deilur um yfirráð yfir landi og jörðum. Raunar þegar ég las sérstaklega kaflann um Skálholt og hvemig eignum Skálholts var ráðstafað eftir að biskupsstólinn var lagður þar af þá er ég vissum að þeir sem líta til einkavæðingar nú á tímum hefðu haft ýmislegt við það að athuga, væntanlega eins og ýmislegt annað, þegar menn skoða slíka hluti, en þannig vom tímamir þá. Þannig var eignum ráðstafað, opinberum eignum eða eignum kirkjunnar ráðstafað á þeim tíma. Nú em aðrir tímar. Eins og við vitum hefúr um árabil, verið tekist á um það milli ríkis og kirkju hvemig hagað skuli eignayfirráðum og hvemig farið skuli með eignir kirkjunnar. Mikilvægt samkomulag náðist árið 1996, fyrir tíu áram, þegar var lagður grannur að því samkomulagi og var síðan lögfest í lögunum nr. 78/1997 um stöðu, stjóm og starfshætti 10
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.