Gerðir kirkjuþings - 2006, Síða 14

Gerðir kirkjuþings - 2006, Síða 14
sjálfsögðix mun þessi íjárhæð væntanlega hækka miðað við hækkun á fjárlögum á hveiju ári. Ég lagði þetta fyrir ríkisstjómina í gærmorgun, að sjálfsögðu áður en við rituðum undir þetta samkomulag og ég get skýrt ffá því að það var mikill fognuður meðal ráðherra í ríkisstjóminni að við næðum þessum áfanga og leystum úr þessari deilu og það yrði góð samstaða milli ríkis og kirkju hvemig að þessum eignamálum yrði staðið til allrar framtíðar. Því miður var vinur minn landbúnaðarráðherra ekki á þessum fundi, en ég veit að hann mun fagna þessu sérstaklega því eins og ég sagði hér í ræðu á kirkjuþingi fyrir tveimur árum þá er óbærilegt fyrir hann og aðra að kirkjan héldi ýmsum jörðum í gíslingu á meðan þetta samkomulag væri ekki í höfh. Nú tel ég að kirkjan hljóti að létta þeim böndum af þeim jörðum og hann og ríkið geti ráðstafað þeim jörðum eins og þeir telja skynsamlega á hveijum tíma. Hér er um mjög mikilvægt og sögulegt skref að ræða. Skref sem er raunar þáttur í 950 ára sögu biskupsstólanna í landinu og samskiptum ríkis og kirkju. Þess vegna tel ég að við séum hér á merkum tímamótum, þegar frá þessu er skýrt og frá þessu er gengið. Síðan verður lögum breytt og það eru hugmyndir uppi um það að þeim verði breytt, á þann veg að málefhi um prestssetrasjóð verði færð inn í kirkjulöggjöfina almennt. Við í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu erum sáttir við þá tilhögun og ég vænti þess að fá tillögu um það frá Kirkjuþingi. Þá mun ég flytja ffumvarp um það á Alþingi, fá það vonandi afgreitt á skömmum tíma, þannig að þau mál gangi eftir og það verði engin lagaóvissa varðandi þennan þátt. Ég vil eins og biskup bjóða nýja kirkjuþingsfulltrúa velkomna til þessa þings. Við tókum við tillögum frá biskupsembætti og Kirkjuráði á síðastliðnum vetri um breytingar á kjöri til kirkjuþings og það gekk eftir á Alþingi. Þannig að hér eru líka nýjar reglur um þetta og ég tel að það skref sem þar var stigið hafi einnig verið í þá átt til að styrkja sjálfstæði kirkjunnar og ákvarðanavald í hennar eigin málum. Þetta samkomulag sem ég hér gerði að umtalsefhi er einnig til þess fallið að styrkja sjálfstæði kirkjunnar og forræði hennar á eigin málum. Varðandi þau mál sem dóms- og kirkjumálaráðuneytið vill bera undir kirkjuþing að þessu sinni þá er það eins og þið vitið annars vegar um kirkjugarða, útfarir og útfararreglur. Við erum þeirrar skoðunar í ráðuneytinu að það þurfi að ýmsu leiti að herða löggjöf á þessu sviði. Það þurfi að gæta þess að hið opinbera vald hafi skýrt umboð til þess að fylgjast með þessari viðkvæmu starfsemi til þess að aðstandendur og aðrir telji að ekki, sé nægilega vel að þessum viðkvæmu hlutum gætt. Annað mál líka. Staða sóknarprestanna og skipunarvald yfir þeim. Ég hef lagt til í bréfi til kirkjuráðs, sem ég skrifaði í byijun sumars, að skipunarvaldið yrði alfarið í höndum biskups. Þið munið ræða það hér og við munum síðan heyra ykkar sjónarmið í því og ég vona að ykkur gefist góður tími til að ræða málin áður. Þegar þessi mál hafa verið kynnt af hálfu ráðuneytisins, þá hafa menn meðal annars talið of nauman tíma í því efni, en ég tel að svo sé ekki, að þessu sinni. Þannig að þau mál, sem við erum með, 12
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.