Gerðir kirkjuþings - 2006, Page 20

Gerðir kirkjuþings - 2006, Page 20
1. mál Skýrsla Kirkjuráðs Flutt af Kirkjuráði Frsm. Karl Sigurbjömsson I. Inngangur Kirkjuráð var kjörið til fjögurra ára á Kirkjuþingi 2002, en kosið var til Kirkjuþings á þessu ári. Kirkjuþing 2006 mun kjósa nýtt Kirkjuráð til fjögurra ára og lýkur þá kjörtímabili núverandi Kirkjuráðs. í núverandi Kirkjuráði sitja auk biskups íslands, sem er forseti Kirkjuráðs lögum samkvæmt, sr. Dalla Þórðardóttir, sóknarprestur í Miklabæjarprestakalli og prófastur Skagafjarðarprófastsdæmis, sr. Halldór Gunnarsson, sóknarprestur í Holtsprestakalli, Rangárvallaprófastsdæmi, Jóhann E. Bjömsson fyrrverandi forstjóri, Reykjavík og Sigríður M. Jóhannsdóttir, hverfisstjóri heimaþjónustu Akureyrarbæjar, Akureyri. Allir kjömir kirkjuráðsmenn hlutu kosningu til Kirkjuþings í vor, utan sr. Döllu Þórðardóttur, sem gaf ekki kost á sér til Kirkjuþings. II. Störf Kirkjuráðs KirJguráðsfundir Kirkjuráð hefur haldið ellefú fundi ffá setningu Kirkjuþings 2005. Fundimir vom yfirleitt haldnir á Biskupsstofu. Einnig fundaði Kirkjuráð í Svíþjóð, í Skálholti og á Hólum. Þess má geta að 100. fundur Kirkjuráðs eftir að þjóðkirkjulög gengu í gildi var haldinn í marsmánuði 2006. Kirkjuráð fór í kynnisferð til Svíþjóðar og Danmerkur í maímánuði sl. Fundað var á stiftsgarðinum í Höör í Svíþjóð og síðan farið til Lundar. Kirkjuráð tók þátt í helgihaldi í Lundardómkirkju og naut leiðsagnar um kirkjuna. Biskupsstofa Lundarstiftis var heimsótt, þar sem Christina Odenberg, biskup, ásamt starfsfólki í húsinu, tók á móti gestunum ffá íslandi. Kirkjuráð hitti forráðamenn safiiaðarstarfs íslendinga í Svíþjóð. Kirkjuráð heimsótti Dómkirkjuna í Kaupmannahöfn undir leiðsögn starfsmanns kirkjunnar. Að því loknu var farið í stutta heimsókn í biskupsgarð sem staðsettur er andspænis kirkjunni. Sendiherra íslands, Svavar Gestsson og ffú Guðrún Ágústsdóttir, buðu Kirkjuráði til móttöku í sendiráðsbústaðnum en áður hafði Kirkjuráð skoðað sendiráðið og hið nýja norræna menningarhús við Norðurbryggju undir leiðsögn Helgu Hjörvar. Þá heimsótti Kirkjuráð Kirkjumálaráðuneytið þar sem tveir fulltrúar þess gerðu grein fyrir stöðu dönsku kirkjunnar, en þó einkum umræðuna um stöðu ríkis og kirkju í Danmörku. Einnig skoðaði Kirkjuráð Jónshús og átti fúnd með fulltrúum safnaðarins. Með í för Kirkjuráðs þessa daga í Kaupmannahöfn var sr. Þórir Jökull Þorsteinsson, sendiráðsprestur. Forseti Kirkjuþings, Jón Helgason, hefúr setið marga fúndi Kirkjuráðs þegar fjallað er um málefiii er varða Kirkjuþing og ffamkvæmd samþykkta þingsins. Forsætisnefhd Kirkjuþings, sem er sjálfkrafa skipuð forseta auk varaforseta þingsins, þeim Huldu Guðmundsdóttur og Þórami Sveinssyni, kom á þijá fúndi Kirkjuráðs, þ.e. í nóvembermánuði 2005 þegar farið var yfir samþykktir Kirkjuþings 2005, en þann fund sátu einnig formenn fastanefnda Kirkjuþings. Einnig á fúnd ráðsins í marsmánuði 2006 18
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.