Gerðir kirkjuþings - 2006, Page 22

Gerðir kirkjuþings - 2006, Page 22
umsóknum. Hefur þetta auðveldað undirbúning að gerð fjárhagsáætlana sjóðanna fyrir árið 2007. Kirkjumálasjóður er nú þinglýstur eigandi að Laugavegi 31 og Vatnsstíg 3 í stað Kristnisjóðs, sbr. umfjöllun um það mál á Kirkjuþingi 2005. Starfshópar Kirkjuráðs Starfshópar Kirkjuráðs, sem veita ráðinu ráðgjöf og leiðbeiningar við úrlausnir mála, hafa verið að störfúm á tímabilinu. í hveijum hópi er einn eða tveir kirkjuráðsmenn, formaður samsvarandi þingnefiidar og einn tilnefiidur af biskupi. Fjármálahópur Kirkjuráðs sem tengist íjárhagsnefnd Kirkjuþings er skipaður kirkjuráðsmönnunum sr. Halldóri Gunnarssyni og Jóhanni E. Bjömssyni, formanni fjárhagsnefndar Kirkjuþings, Bjama K. Grímssyni og fjármálastjóra Biskupsstofú, Sigríði Dögg Geirsdóttur. Fjármálahópurinn hefur fjallað um fjármál kirkjunnar, einstakra sókna og kirkjulegra stofhana. Hópurinn hefur lagt ffam tillögur til Kirkjuráðs um úrlausnir mála og unnið að málum samkvæmt samþykktum Kirkjuráðs. Kirkjustarfshópur Kirkjuráðs sem tengist allsheijamefnd Kirkjuþings er skipaður kirkjuráðsmanninum Sigríði M. Jóhannsdóttur, formanni allsheijamefiidar Kirkjuþings, sr. Onnu Sigríði Pálsdóttur og verkefiússtjóra ffæðslumála á Biskupsstofu sr. Halldóri Reynissyni. Kirkjustarfshópurinn hefur fjallað um tiltekin mál er varða hið almenna kirkjustarf. Starfshópurinn fjallaði sérstaklega um Kirkjudaga 2005 og fylgir skýrsla hans hér með. Lagahópur Kirkjuráðs er skipaður kirkjuráðsmanninum sr. Döllu Þórðardóttur, formanni löggjafamefiidar Kirkjuþings, sr. Kristjáni Bjömssyni, löggjafamefndar og framkvæmdastjóra Kirkjuráðs, Guðmundi Þór Guðmundssyni. Lagahópurinn fjallaði um tillögur nefndar um endurskoðun kirkjustjómar í héraði og einnig tillögur um breytt fyrirkomulag á vali presta. Starfsmenn Hjá Kirkjuráði starfa Ása Valgerður Gunnsteinsdóttir fulltrúi í hlutastarfi og Kristín Mjöll Kristinsdóttir, arkitekt, sem starfar hjá Prestssetrasjóði. Kristín er í 20% starfi hjá Kirkjuráði við umsjón fasteigna Kirkjumálasjóðs þ.e. Kirkjuhúsið Laugavegi 31, húsnæði Hjálparstarfs kirkjunnar að Vatnsstíg 3, Biskupsgarður að Bergstaðastræti 75 og neðri hæð safnaðarheimilis Grensásskirkju. Jóhannes Ingibjartsson, formaður bygginga- og listanefiidar, starfar einnig hjá Kirkjuráði í hlutastarfi. Hann er til aðstoðar sóknamefiidum sem standa í verklegum ffamkvæmdum o.fl. í ljósi reynslunnar er full þörf á þessari þjónustu að mati Kirkjuráðs enda hefúr þetta reynst sóknamefhdum vel og auðveldað úthlutun úr Jöfiiunarsjóði. Þá sinnir Magnhildur Sigurbjömsdóttir viðskiptafræðingur á Biskupsstofú, verkefnum fýrir Kirkjuráð samkvæmt samningi 20
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.