Gerðir kirkjuþings - 2006, Blaðsíða 22
umsóknum. Hefur þetta auðveldað undirbúning að gerð fjárhagsáætlana sjóðanna fyrir
árið 2007.
Kirkjumálasjóður er nú þinglýstur eigandi að Laugavegi 31 og Vatnsstíg 3 í stað
Kristnisjóðs, sbr. umfjöllun um það mál á Kirkjuþingi 2005.
Starfshópar Kirkjuráðs
Starfshópar Kirkjuráðs, sem veita ráðinu ráðgjöf og leiðbeiningar við úrlausnir mála,
hafa verið að störfúm á tímabilinu. í hveijum hópi er einn eða tveir kirkjuráðsmenn,
formaður samsvarandi þingnefiidar og einn tilnefiidur af biskupi.
Fjármálahópur Kirkjuráðs sem tengist íjárhagsnefnd Kirkjuþings er skipaður
kirkjuráðsmönnunum sr. Halldóri Gunnarssyni og Jóhanni E. Bjömssyni, formanni
fjárhagsnefndar Kirkjuþings, Bjama K. Grímssyni og fjármálastjóra Biskupsstofú,
Sigríði Dögg Geirsdóttur.
Fjármálahópurinn hefur fjallað um fjármál kirkjunnar, einstakra sókna og kirkjulegra
stofhana. Hópurinn hefur lagt ffam tillögur til Kirkjuráðs um úrlausnir mála og unnið
að málum samkvæmt samþykktum Kirkjuráðs.
Kirkjustarfshópur Kirkjuráðs sem tengist allsheijamefnd Kirkjuþings er skipaður
kirkjuráðsmanninum Sigríði M. Jóhannsdóttur, formanni allsheijamefiidar Kirkjuþings,
sr. Onnu Sigríði Pálsdóttur og verkefiússtjóra ffæðslumála á Biskupsstofu sr. Halldóri
Reynissyni.
Kirkjustarfshópurinn hefur fjallað um tiltekin mál er varða hið almenna kirkjustarf.
Starfshópurinn fjallaði sérstaklega um Kirkjudaga 2005 og fylgir skýrsla hans hér með.
Lagahópur Kirkjuráðs er skipaður kirkjuráðsmanninum sr. Döllu Þórðardóttur,
formanni löggjafamefiidar Kirkjuþings, sr. Kristjáni Bjömssyni, löggjafamefndar og
framkvæmdastjóra Kirkjuráðs, Guðmundi Þór Guðmundssyni.
Lagahópurinn fjallaði um tillögur nefndar um endurskoðun kirkjustjómar í héraði og
einnig tillögur um breytt fyrirkomulag á vali presta.
Starfsmenn
Hjá Kirkjuráði starfa Ása Valgerður Gunnsteinsdóttir fulltrúi í hlutastarfi og Kristín
Mjöll Kristinsdóttir, arkitekt, sem starfar hjá Prestssetrasjóði. Kristín er í 20% starfi hjá
Kirkjuráði við umsjón fasteigna Kirkjumálasjóðs þ.e. Kirkjuhúsið Laugavegi 31,
húsnæði Hjálparstarfs kirkjunnar að Vatnsstíg 3, Biskupsgarður að Bergstaðastræti 75
og neðri hæð safnaðarheimilis Grensásskirkju. Jóhannes Ingibjartsson, formaður
bygginga- og listanefiidar, starfar einnig hjá Kirkjuráði í hlutastarfi. Hann er til aðstoðar
sóknamefiidum sem standa í verklegum ffamkvæmdum o.fl. í ljósi reynslunnar er full
þörf á þessari þjónustu að mati Kirkjuráðs enda hefúr þetta reynst sóknamefhdum vel
og auðveldað úthlutun úr Jöfiiunarsjóði. Þá sinnir Magnhildur Sigurbjömsdóttir
viðskiptafræðingur á Biskupsstofú, verkefnum fýrir Kirkjuráð samkvæmt samningi
20