Gerðir kirkjuþings - 2006, Page 23

Gerðir kirkjuþings - 2006, Page 23
Kirkjuráðs og Biskupsstofu ffá 2003, en um er að ræða fjármálaráðgjöf til sóknamefhda, auk þjónustu við undirbúning úthlutana úr Jöfnunarsjóði sókna. Þá hefur Sigurgeir Skúlason, landfræðingur unnið við það að afmarka lóðir fyrir kirkjur, eins og nánar er gerð grein fyrir hér síðar, en um samstarfsverkefni Kirkjuráðs og Kirkjugarðaráðs er að ræða. Leikmannastefna Kirkjuráði barst ályktun ffá Leikmannastefiiu 2005 varðandi meðferð agavandamála í kirkjunnar, o.fl. Úrlausn Kirkjuráðs varðandi það mál kemur ffam í tillögum í 6. máli Kirkjuþings 2006 og vísast til umfjöllunar um það. Þá barst einnig ályktun ffá Leikmannastefhu 2005 um að komið verð á fót starfsstöðvum kirkjunnar er þjóni stærri landsvæðum. Hvað það varðar er vísað til umfjöllunar síðar í skýrslunni um 12. mál Kirkjuþings 2005. Viðrœður um prestssetur o.fl. Biskup Islands átti viðræður við núverandi og fyrrverandi forsætisráðherra þar sem ýmis mál er snerta kirkjuna voru rædd, m.a. staða prestssetraviðræðnanna, verkefni stjómarskrámefndar o.fl. Viðræður um prestssetur og ffamtíðarskipan þeirra mála hafa farið ffam á tímabilinu milli kirkjunnar og ríkisins Samningar og tillögur að nauðsynlegum lagabreytingum liggja fyrir og em mál vegna þessa flutt hér á þinginu. Ríkisendurskoðun Framkvæmdastjóri og fjármálastjóri áttu fund með fulltrúum Ríkisendurskoðunar á árinu. Var m.a. rætt nýtt fyrirkomulag á innheimtu ársreikninga sókna og kirkjugarða og hugmyndir um sóknasamlög, þar sem um formlegt samstarf tveggja eða fleiri sókna er að ræða undir sameiginlegri stjóm en Kirkjuráð hefur rætt hugmyndir þar að lútandi. Þá var einnig rætt um rekstrarlíkan sókna á fundinum. Samþykkt var á þeim fundi að Biskupsstofa annaðist innheimtu reikninganna hjá sóknum og sendi eintök þeirra til Rikisendurskoðunar. Kirkjuhús Kirkjuráð hefúr á tímabilinu rætt hugmyndir að hugsanlegu nýju kirkjuhúsi, en kirkjuhúsið á Laugavegi rúmar tæplega alla starfsemina núorðið. Hefur einkum verið litið til Skólavörðuholts sem heppilegrar staðsetningar, ekki hvað síst ef unnt væri að samnýta húsnæðið með Hallgrímssókn. Rætt hefúr verið við skipulagsyfirvöld um málið og hugsanlegir möguleikar kannaðir. III. Afgreiðsla mála Kirkjuþings 2005 og auka Kirkjuþings 2006 Kirkjuþing 2005 var haldið í Grensáskirkju dagana 22. - 27. október. Samþykktar vom nýjar starfsreglur og hafa þær verið birtar í B - deild Stjómartíðinda lögum samkvæmt og kunngerðar hlutaðeigandi. Þá samþykkti þingið ýmsar ályktanir. Skal hér farið nánar yfir afgreiðslu þessara mála: 21
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.