Gerðir kirkjuþings - 2006, Side 24

Gerðir kirkjuþings - 2006, Side 24
1. mál Kirlguþings 2005. Skýrsla Kirkjuráðs Kirkjuráð hefur brugðist við ályktun Kirkjuþings og ábendingum (sbr. nefndarálit allsheijamefndar stafliði a - g) sem hér greinir: "a) Þáþakkar allsherjarnefnd góða uppbyggingu á vefkirkjunnar kirkjan.is og vekur athygli á að þetta er einn virkasti miðill nútímans til að ná til bama og unglinga. Nefndin telurþví aðþetta sé sá boðunarvettvangur sem síst megi vanmeta". Kirkjuráð tekur undir þessi sjónarmið og er vefur kirkjunnar í stöðugri uppbyggingu og þróun. "b) Allsherjarnefnd telur mikilvægt að stjómarskrárnefnd berist formlegt erindi frá Þjóðkirkjunni til að undirstrika mikilvægi 62. greinar stjómarskrárinnar". Haft var samband við stjómarskrámefnd og varð úr að senda ekki erindi að svo stöddu. ”c) Allsherjamefnd telur eðlilegt að skoða stöðu þeirra safhaða sem ekki njóta fjárstuðnings úr opinberum sjóðum, umfram sóknargjöld. Nefndin telur rétt að allir skráðir söfnuðir njóti jafnrœðis íþessum efhum". I tilefni þessa samþykkti Kirkjuráð eftirfarandi ályktun: “Kirkjuráð álítur að grundvöllur sjóða kirkjunnar séu annars vegar kirkjueignir og hins vegar viðurkenning hins opinbera á sérstökum skyldum Þjóðkirkjunnar umfram önnur trúfélög. Þetta byggir á lögum og ekki síst kirkjujarðasamningi frá 1997.1 ljósi umræðunnar um fjárhagslegt jafnræði og til að stuðla að sátt um stöðu trúfélaga í landinu hvetur Kirkjuráð stjómvöld til að ljúka viðræðum um prestssetur og skoða um leið hvort unnt sé að veita öðrum skráðum trúfélögum viðbótarframlag sambærilegt við það sem veitt er til Kirkjumálasjóðs, að teknu tilliti til hlutverks sjóðsins”. Alyktun þessi var send dóms- og kirkjumálaráðherra og fjármálaráðherra. "d) Allsherjarnefhd telur að sú meginstefna sem samþykkt hefur verið um flokkun kirkna og bænhúsa eftir varðveislu- ogþjónustugildi sé afhinu góða en vill jafnfi-amt benda á mikilvœgi þess að kirkjan marki sér stefnu um hvað beri að gera við aflagðar sóknarkirkjur, þar sem viðhaldþeirra er mjög íþyngjandi fyrir sóknir. Allsherjarnefhd hvetur til að aflagðar sóknarkirkjur verði annað hvort afhelgaðar og seldar, eða teknar ofan, finnist ekki önnur viðeigandi úrrœði". Kirkjuráð gerir ráð fyrir að tillögur um þessi efiii verði lagðar ffarn á Kirkjuþingi 2007. "e) Því leggur allsherjarnefnd til að kosin verði sérstök kirkjudaganefhd er vinni að undirbúningi næstu Kirkjudaga eins og bent er á í skýrslunni. Jaýhframt leggur allsherjamefnd til að hugað verði að því að halda Kirkjudaga á landsbyggðinni, m.a. til stuðnings við svæðabundið kirkjustarfl'. Kirkjuráð ákvað að fela kirkjustarfshópi Kirkjuráðs að leggja mat á Kirkjudaga 2001 og 2005 og gera tillögur til Kirkjuráðs um hvort og hvemig framhaldið skuli vera. Kirkjustarfshópur lagði ffam skýrslu um þetta mál sem var rædd af Kirkjuráði. Samþykkt var að senda skýrsluna út til umsagnar, til héraðsfunda, leikmannastefhu, o.fl. og óska eftir áliti þessara aðila. Skýrsla kirkjustarfshópsins fylgir máli þessu. 22
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.