Gerðir kirkjuþings - 2006, Side 30

Gerðir kirkjuþings - 2006, Side 30
að skipta. Einnig er gengið frá umferðarréttarkvöðum, bifreiðastæðum og slíkum atriðum eftir aðstæðum á hveijum stað. Ljóst er að þetta verkefhi getur tekið nokkur ár ef ganga á frá réttindum allra kirkna og kirkjugarða á kirkjustöðum. 17. mál Kirkjuþings 2005. Þingsályktun um endurskoðun kirkjustjórnar í héraði Kirkjuþing samþykkti svofellda ályktun: ‘‘KirJguþing 2005 samþykkir að fela Kirkjuráði að kjósa þriggja manna nefnd til að fara yfir starfsreglur um kirkjustjóm prófasta, héraðsnefnda og vígslubiskupa í héraði. Skal nefndin athuga hvort þörf er á skýrari ákvœðum um verkaskipti þessara aðila, málsmeðferð og skyld atriði. Þá fari nefndin sérstaklega yfir sáttaferli í héraði í ágreiningsmálum á vettvangi kirkjunnar og setji fram tillögur að breyttri skipan verði slíkt talið nauðsynlegt. Nefndin kanni einnig hvort ástœða sé til að setja ítarlegri fyrirmæli í starfsreglur um héraðssjóði og ráðstöfun þeirra en nú er. Nefndin endurskoði gildandi starfsreglur efþurfa þykir og skili breytingatillögum ásamt greinargerð til Kirkjuráðs sem leggi þærfyrir Kirkjuþing 2006”. í þessu sambandi er einnig bent á samþykktir Kirkjuþings 2005 í 19. og 22. máli. Kirkjuráð samþykkti að skipa dr. Pál Sigurðsson, prófessor, við lagadeild HÍ, sem formann nefndarinnar, Ragnhildi Benediktsdóttur, skrifstofustjóra Biskupsstofu, og sr. Kristján Bjömsson, kirkjuþingsmann og sóknarprest í Vestmannaeyjum. Auk þess taldi Kirkjuráð rétt að skipa sr. Sigurð Sigurðarson vígslubiskup í Skálholti og sr. Þorbjöm Hlyn Ámason, sóknarprest í Borgarprestakalli og prófast í Borgarþarðarprófastsdæmi, til að starfa með nefndinni. Nefiidin skilaði Kirkjuráði tillögum að starfsreglum sem varða kirkjustjóm í héraði. Lagahópi Kirkjuráðs var falið að fara yfir tillögumar og samþykkti Kirkjuráð að leggja þær fyrir Kirkjuþing með nokkrum breytingum. Tillögumar era lagðar fram á Kirkjuþingi 2006 og skal vísað til umfjöllunar um þær hér síðar í skýrslu þessari. 18. mál Kirkjuþings 2005. Þingsályktun um rammasamning um kjör organista Tillaga sú sem lögð var ffam á Kirkjuþinginu hljóðaði svo: “Kirkjuþing 2005 samþykkir að gengið sé til viðræðna við Félag íslenskra organista um gerð rammasamnings um kjör organista sem verði viðmiðun fyrir sóknir landsins ”. Nefiidarálit þárhagsnefhdar var svohljóðandi: “Nefndin hefur gert tillögu um að stofnuð verði sérstök launanefnd sbr. nefndarálit fjárhagsnefndar í 2. máli, tl. 1 ”. Kirkjuþing afgreiddi málið með svofelldri eftirfarandi ályktun: “Kirkjuþing 2005 samþykkir að vísa málinu til Kirkjuráðs til úrlausnar. Eins og segir í umfjöllun um afgreiðslu 2. máls hér að framan hefur verið stofnuð Launanefiid kirkjunnar. 19. mál og 22. mál Kirkjuþings 2005. Þingsályktun um tillögur að starfsreglum um breytingar á starfsreglum um Prestssetrasjóð nr. 826/2000 Málinu var vísað til stjómar Prestssetrasjóðs, sem hefur undirbúið nýjar tillögur að starfsreglum, en framlagning þeirra gæti verið háð því hvemig samningum ríkis og kirkju um prestssetur reiðir af. Nefnd um endurskoðun kirkjustjómar í héraði, sbr. 17. 28
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.