Gerðir kirkjuþings - 2006, Síða 30
að skipta. Einnig er gengið frá umferðarréttarkvöðum, bifreiðastæðum og slíkum
atriðum eftir aðstæðum á hveijum stað. Ljóst er að þetta verkefhi getur tekið nokkur ár
ef ganga á frá réttindum allra kirkna og kirkjugarða á kirkjustöðum.
17. mál Kirkjuþings 2005. Þingsályktun um endurskoðun kirkjustjórnar í héraði
Kirkjuþing samþykkti svofellda ályktun:
‘‘KirJguþing 2005 samþykkir að fela Kirkjuráði að kjósa þriggja manna nefnd til að
fara yfir starfsreglur um kirkjustjóm prófasta, héraðsnefnda og vígslubiskupa í héraði.
Skal nefndin athuga hvort þörf er á skýrari ákvœðum um verkaskipti þessara aðila,
málsmeðferð og skyld atriði. Þá fari nefndin sérstaklega yfir sáttaferli í héraði í
ágreiningsmálum á vettvangi kirkjunnar og setji fram tillögur að breyttri skipan verði
slíkt talið nauðsynlegt. Nefndin kanni einnig hvort ástœða sé til að setja ítarlegri
fyrirmæli í starfsreglur um héraðssjóði og ráðstöfun þeirra en nú er. Nefndin
endurskoði gildandi starfsreglur efþurfa þykir og skili breytingatillögum ásamt
greinargerð til Kirkjuráðs sem leggi þærfyrir Kirkjuþing 2006”.
í þessu sambandi er einnig bent á samþykktir Kirkjuþings 2005 í 19. og 22. máli.
Kirkjuráð samþykkti að skipa dr. Pál Sigurðsson, prófessor, við lagadeild HÍ, sem
formann nefndarinnar, Ragnhildi Benediktsdóttur, skrifstofustjóra Biskupsstofu, og sr.
Kristján Bjömsson, kirkjuþingsmann og sóknarprest í Vestmannaeyjum. Auk þess taldi
Kirkjuráð rétt að skipa sr. Sigurð Sigurðarson vígslubiskup í Skálholti og sr. Þorbjöm
Hlyn Ámason, sóknarprest í Borgarprestakalli og prófast í Borgarþarðarprófastsdæmi,
til að starfa með nefndinni. Nefiidin skilaði Kirkjuráði tillögum að starfsreglum sem
varða kirkjustjóm í héraði. Lagahópi Kirkjuráðs var falið að fara yfir tillögumar og
samþykkti Kirkjuráð að leggja þær fyrir Kirkjuþing með nokkrum breytingum.
Tillögumar era lagðar fram á Kirkjuþingi 2006 og skal vísað til umfjöllunar um þær hér
síðar í skýrslu þessari.
18. mál Kirkjuþings 2005. Þingsályktun um rammasamning um kjör organista
Tillaga sú sem lögð var ffam á Kirkjuþinginu hljóðaði svo:
“Kirkjuþing 2005 samþykkir að gengið sé til viðræðna við Félag íslenskra organista
um gerð rammasamnings um kjör organista sem verði viðmiðun fyrir sóknir landsins ”.
Nefiidarálit þárhagsnefhdar var svohljóðandi:
“Nefndin hefur gert tillögu um að stofnuð verði sérstök launanefnd sbr. nefndarálit
fjárhagsnefndar í 2. máli, tl. 1 ”.
Kirkjuþing afgreiddi málið með svofelldri eftirfarandi ályktun:
“Kirkjuþing 2005 samþykkir að vísa málinu til Kirkjuráðs til úrlausnar.
Eins og segir í umfjöllun um afgreiðslu 2. máls hér að framan hefur verið stofnuð
Launanefiid kirkjunnar.
19. mál og 22. mál Kirkjuþings 2005. Þingsályktun um tillögur að starfsreglum um
breytingar á starfsreglum um Prestssetrasjóð nr. 826/2000
Málinu var vísað til stjómar Prestssetrasjóðs, sem hefur undirbúið nýjar tillögur að
starfsreglum, en framlagning þeirra gæti verið háð því hvemig samningum ríkis og
kirkju um prestssetur reiðir af. Nefnd um endurskoðun kirkjustjómar í héraði, sbr. 17.
28