Gerðir kirkjuþings - 2006, Side 32

Gerðir kirkjuþings - 2006, Side 32
Varðandi 1. lið ályktunarinnar ákvað Kirkjuráð að leggja Hjálparstarfi kirkjunnar til húsnæði á jarðhæð Grensáskirkju fyrir skrifstofiir og geymslur, endurgjaldslaust. Húsnæðið er í eigu Kirkjumálasjóðs og hluti þess í eigu Grensáskirkju einnig. Hjálparstarfið mun flytja þangað fljótlega en stofiiunin hefúr verið í leiguhúsnæði á Vatnsstíg 3, Reykjavík undanfarin ár. Að öðru leyti verður málinu haldið vakandi. 22. mál KirJguþings 2005 . Tillaga að starfsreglum um breyting á starfsreglum um Prestssetrasjóð nr. 826/2000 Mál þetta var sameinað 19. máli. 23. mál Kirkjuþings 2005. Starfsreglur um breyting á starfsreglum um presta nr. 735/1998 Starfsreglubreyting þessi hefur verið birt í Stjómartíðindum lögum samkvæmt og jafnffamt tilkynnt hlutaðeigandi. 24. mál Kirkjuþings 2005. Þingsályktun um breyting á Jafnréttisáœtlun Þjóðkirkjunnar 1998. Kirkjuþing samþykkti tillögu Kirkjuráðs óbreytta. Jafnréttisáætlunin breytist því sem hér segir: "Hlutverk jafnréttisnefndar er: 1. Að vera ráðgefandi fyrir biskup og kirkjuráð varðandi jafnrétti kvenna og karla 2. Að bera ábyrgö á framgangi Jafnréttisáœtlunar fyrir hönd biskups og kirkjuráðs. 3. Að veita sóknarnefndum og stjórnum stofnana kirkjunnar ráðgjöf 4. Að fylgjast með framkvœmd jafnréttisstefnu kirkjunnar og gera tillögur um endurskoðun hennar. 5. Að hafa frumkvæði á sviði jafhréttismála og stuðla að umræðum ogfræðslu um jafnréttismál. 6. Ef ágreiningur er um túlkun eða framkvæmd jafnréttisáætlunar skal slíkum málum vísað til úrskurðamefndar eða jafnréttisráðs ”. Kirkjuráð hefúr birt áætlunina svo breytta á vef kirkjunnar kirkjan.is 25. mál Kirkjuþings 2005. Tillaga að starfsreglum um þingsköp Kirkjuþings Málið var ekki flutt á þinginu heldur á auka Kirkjuþingi 2006 og vísast til umfjöllunar um það hér í skýrslunni. Auka Kirkjuþing 2006 Eins og áður hefúr komið fram var haldið auka Kirkjuþing þann 10. mars 2006. Þingið var háð í Neskirkju. Á dagskrá þingsins vom tvö mál, tillögur að starfsreglum um kjör til Kirkjuþings og tillögur að starfsreglum um þingsköp Kirkjuþings. Á Kirkjuþingi 2005 var samþykkt að beina því til dóms- og kirkjumálaráðherra að flytja frumvarp til breytinga á þjóðkirkjulögunum nr. 78/1997. Frumvarpið fól í sér að Kirkjuþing setur reglur um kosningar, kjördæmi, fjölda fúlltrúa á Kirkjuþingi o.fl. Frumvarpið var samþykkt sem lög frá Alþingi þann 14. febrúar 2006 og var boðað til þingsins í framhaldi af því. Var það nauðsynlegt vegna lagabreytinganna en setja þurfti nýjar 30
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.