Gerðir kirkjuþings - 2006, Side 34

Gerðir kirkjuþings - 2006, Side 34
3. mál Kirkjuþings 2006. Tillaga að starfsreglum um breyting á starfsreglum um skipan sókna, prestakalla og prófastsdæma Biskupafundur flytur tillögu um sameiningu Þórshafharprestakalls og Skeggjastaðaprestakalls og nefhist prestakallið Langanessprestakall. Prestssetrið verði á Þórshöfn. Prestakallið tilheyri Þingeyjarprófastsdæmi. Þó verði Skeggjastaðasókn áfram í Múlaprófastsdæmi. Þá er gerð tillaga um að Ljósavatnsprestakall verði lagt niður. Lundarbrekkusókn tilheyri Skútustaðaprestakalli. Ljósavatns- og Þóroddsstaðasóknir, tilheyri Grenjaðarstaðarprestakalli og Hálssókn tilheyri eftirleiðis Laufássprestakalli 4. mál Kirkjuþings 2006. Skýrsla Prestssetrasjóðs ogfjárhagsáœtlun Málið er lagt fram og flutt af Kirkjuráði. 5. mál Kirkjuþings 2006. Tillaga til þingsályktunar um val, kjör og veitingu prestsembætta Kirkjuráð flytur mál þetta en starfshópur, sem Kirkjuráð skipaði hefur samið tillögur um val, kjör og veitingu prestsembætta, sem fela í sér breytingar á starfsreglum um presta nr. 735/1998 að því er varðar val á prestum. Fyrirhugað er að fá umræðu um málið á Kirkjuþingi og kanna hvort vilji standi til þess að senda tillögumar til kynningar hjá héraðsfundum, Prestastefhu og Leikmannastefhu. Kirkjuráð ákvað hins vegar á fundi sínum þann 20. október að draga mál þetta til baka, vegna samnings sem undirritaður var sama dag og Kirkjuþing þarf að fjalla um auk fleiri mála á Kirkjuþingi er hann leiðir af sér. Abendingar hafa komið ffarn við efiú málsins, sem gefa tilefhi til þess að það verði endurskoðað. 6. mál Kirkjuþings 2006. Tillaga að starfsreglum um friðarskyldu, lausn ágreinings og úrskurði í ágreiningsmálum í nóvember 2005 skipaði Kirkjuráð nefnd til að endurskoða kirkjustjóm í héraði samkvæmt 17. máli kirkjuþings 2005. Verkefiii nefiidarinnar var m.að fara sérstaklega yfir sáttaferli í héraði í ágreiningsmálum á vettvangi kirkjunnar og setja frarn tillögur að breyttri skipan yrði slíkt talið nauðsynlegt. Nefndin var skipuð dr. Páli Sigurðssyni, prófessor við lagadeild H.Í., sem var formaður, Ragnhildi Benediktsdóttur, skrifstofustjóra Biskupsstofu, sem var varaformaður og sr. Kristjáni Bjömssyni, sóknarpresti Vestmannaeyjaprestakalls. Jafiiframt ákvað Kirkjuráð að sr. Sigurður Sigurðarson, vígslubiskup Skálholtsstiftis og sr. Þorbjöm Hlynur Amason, prófastur Borgarfjarðarprófastsdæmis, skyldu starfa með nefndinni. Er nefiidin tók til starfa lá fyrir sú afstaða yfirstjómar kirkjunnar að lögð yrði áhersla á að ætíð fari fram sáttaumleitan milli málsaðila áður en kemur að kæm til úrskurðamefhdar kirkjunnar og að það sáttaferli verði vel skilgreint. Gerði nefhdin það að einni megin forsendu sinni að sáttaferli í ágreiningsmálum, sem hér um ræðir, verði vel skilgreint og reynt verði til þrautar að ná fram farsælli lausn ágreiningsmálanna með sáttum, eftir því sem framast er unnt. Til enn frekari áréttingar á þessari áherslu er lögð áhersla á almenna friðarskyldu innan kirkjunnar og utan með ákvæðum um ríka skyldu til að leita sátta á fiumstigum máls. Eftirfarandi fjögur mál vom einnig unnin af nefiidinni. Kirkjuráð ákvað á fundi sínum þann 20. október að draga mál þetta til baka, 32
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.