Gerðir kirkjuþings - 2006, Side 49

Gerðir kirkjuþings - 2006, Side 49
Kristnisjóður Framlag í Kristnisjóð hækkar í samræmi við launahækkanir presta og samsvarar 15 árslaunum presta í fámennustu prestaköllunum. Hækkunin milli áranna 2006 og 2007 nemur um 12,2 m.kr. í fjárlagaffumvarpi. Þessi mikli munur skýrist af því að ekki náðist að setja hækkun inn í fjárlög 2006 vegna launahækkana presta. Gert er ráð fyrir um 7 m.kr. fjárveitingu á íjáraukalögum 2006. Á árinu 2007 er gert ráð fyrir að tekjur sjóðsins að fjárhæð 82,8 m.kr. flytjist í Kirkjumálasjóð þar sem veitt verða framlög til starfsemi kirkjunnar. Þessi tilfærsla var gerð í fyrsta skipti árið 2006 og er mikil einföldun á umsýslu Kirkjuráðs. Nefndarálit Fjárhagsnefnd fór yfir ársreikninga og fjárhagsáætlanir Þjóðkirkjunnar, stofhanir hennar og sjóði. Fjárhagsnefiid þakkar skýra ffamsetningu reikninga, áætlana og yfirgripsmikil yfirlit og skýringar á öllum rekstri sem undir Þjóðkirkjuna heyra. Nefndin fór einnig yfir endurskoðunarskýrslu Ríkisendurskoðunar, en í skýrslunni er fjallað um ársreikninga embætta, sjóða, stofnana og fýrirtækja Þjóðkirkjunnar. Nefndin hafði einnig til umfjöllunar lykiltölur unnar úr ársreikningum sókna 2005, yfirlit unnið úr ársreikningum héraðssjóða fýrir árið 2005 og skýrslu um úthlutanir styrkja úr Jöfiiunarsjóði sókna á árunum 1990 - 2006 og tillögur um úthlutun árið 2007. Nefhdin fékk á sinn fund Jón Helga Þórarinsson, formann stjómar Tónskóla Þjóðkirkjunnar, og Bjöm Steinar Sólbergsson skólastjóra, Kristin Ólason, nýráðinn rektor Skálholtsskóla, Þórstein Ragnarsson, forstjóra Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma, og prófessor Hjalta Hugason, Sigurð Þórðarson ríkisendurskoðanda og Svein Arason, skrifstofustjóra. Framangreindir aðilar veittu nefndinni gagnlegar upplýsingar. Varðandi fjármál Þjóðkirkjunnar vill fjárhagsnefnd draga ffam eftirfarandi atriði: 1. Fjárlaganefiid fagnar farsælum lyktum samningaviðræðna um prestssetrin. 2. Kirkjuráð beiti sér fyrir því að sóknum sem ekki hafa staðið skil á ársreikningum til Biskupsstofu svo árum skiptir verði veitt aðstoð við að koma reikningsskilamálum sínum í viðunandi horf. Jafnffamt verði kannað hvort ekki sé þörf á að sameina einhveijar þær litlu sóknir sem hér um ræðir. 3. Kirkjuráð er hvatt til þess að koma á laggimar launaskrifstofu við biskupsembættið sem annist launagreiðslur presta, starfsmanna og stofnanna Þjóðkirkjunnar í samræmi við Stefiiu og starfsáherslur Þjóðkirkjunnar 2004-2010. 4. Fjárhagsnefnd beinir því til Kirkjuráðs að við aukið svigrúm Kirkjumálasjóðs á næstu ámm verði rýmri fjárráð nýtt m.a. til þess að fjölga prestsembættum þar sem þeirra helst er þörf og efla kynningarstarf á vegum Þjóðkirkjunnar. 47
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.