Gerðir kirkjuþings - 2006, Side 53

Gerðir kirkjuþings - 2006, Side 53
Kxistín Mjöll Kristinsdóttir, innanhússarkitekt, er eftirlitsmaður prestssetra og sér um viðhaldsframkvæmdir ásamt því að annast eftirlit reikninga og hluta af bókhaldsvinnu fyrir sjóðinn. Frá 1. jan. 2003 hefur Kristín verið í 80% starfi fyrir Prestssetrasjóð, en í 20% starfi fyrir Kirkjumálasjóð og Kristnisjóð. Prestssetrasjóður er með samning við Biskupsstofu um skjalavörslu, bókhald og fjárvörslu, svo og aðstöðu fyrir skrifstofu hans á 4. hæð Kirkjuhússins að Laugavegi. Stjóm og starfsmenn sjóðsins hafa á þessu starfsári, sem fyrr, haft með höndum fjölþætt en hefðbundin verkefni. Fjárhagur Arsreikningur 2005 með áritun Ríkisendurskoðunar sýnir tekjuafgang að upphæð 45,0 millj. kr. og óráðstafað eigið fé er rúmar 185 millj. kr. Munar þar mestu um óreglulegar tekjur, sem ekki var gert ráð fyrir í fjárhagsáætlun upp á tæpar 31 millj kr. Þar er um að ræða eignamámsbætur ffá Landsneti vegna Saurbæjar á Hvalfjarðarströnd og veiðiarðs frá prestssetursjörðinni að Hofi í Vopnafirði og sölu prestsbústaðanna í Búðardal og Skagaströnd. Þess ber að geta að umráðamenn prestssetursjarðanna að Hofi og Saurbæ hafa krafist bótanna og veiðiarðsins. Stjóm sjóðsins telur að þessar fjárhæðir eigi að renna í fymingarsjóð prestssetranna til viðhalds og endurbóta á þeim. Ekki er víst að þessir Ijármunir skili sér í sjóðinn fyrr en með dómsúrskurði og því varla hægt að ráðstafa þeim á meðan. Yfirdráttarskuld Prestssetrasjóðs hjá SPRON var breytt í langtímalán fyrir um þremur ámm, sem nú er greitt reglulega af. í ffamhaldi af því var haldið áfram að semja um lækkun vaxta á öllum lánum sjóðsins hjá bönkum og sparisjóðum. Vaxtagjöld og verðbætur sem sjóðurinn greiðir hafa því lækkað árlega á undanfomum ámm og ætla má að svo verði áfram enda lækki skuldastaða hans eða haldist óbreytt. Vextir á öllum langtímalánum sjóðsins hafa nú verið lækkaðir til samræmis við það sem lægst gerist á sambærilegum húsnæðislánum. Hefur þessi vinna því enn skilað sér í lækkun á fjármagnsgjöldum milli ára, eða sem nemur tæpum 1,7 millj. kr. milli áranna 2004 og 2005. Prestssetrasjóður hefur ekki lengur heimild til yfirdráttar á bankareikningi sínum og því er nauðsynlegt að eiga nokkurt fé inni á reikningi til að mæta skyndilegum viðgerðum og viðhaldi, sem ekki eru á framkvæmdaáætlun sjóðsins. Langtímaskuldir Prestssetrasjóðs eru nú rúmar 143 millj. kr. og hafa þær hækkað lítillega milli ára þar sem Prestssetrasjóður yfirtók m.a. nokkur lán vegna ffamkvæmda presta á prestssetursjörðum. I lok ársins 2005 var samanlagt brunabótamat fasteigna í eigu/umsjón Prestssetrasjóðs um 2.735 millj. kr. Sé borið saman við brunabótamat eigna hans er veðhlutfall langtímalána um 5,2% af samanlögðu brunabótamati. Til ffóðleiks má geta þess að söluandvirði margra prestssetra er margfalt brunabótamat þeirra fasteigna sem þar eru. Telja verður því, að þrátt fyrir að skuldir sjóðsins séu töluverðar, þá sé skuldastaða Prestssetrasjóðs góð miðað við hinar miklu eignir hans. Samanlagt fasteignamat eigna Prestssetrasjóðs í loks árs 2005 var 996 millj. kr. og hafði hækkað um 12% milli ára. 51
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.