Gerðir kirkjuþings - 2006, Síða 63

Gerðir kirkjuþings - 2006, Síða 63
26. gr. Prófastur beitir sér fyrir námskeiðahaldi til ffæðslu fyrir presta, starfsmenn safiiaða og aðra sem taka þátt í starfi kirkjunnar. Hafa skal samráð við önnur prófastsdæmi um námskeiðahald ef henta þykir. 27. gr. Prófasti er skylt að mæta á árlegan prófastafund er biskup boðar. 28. gr. a) Prófasti ber að annast um að biskupi Islands berist árlega skýrslur úr öllum prestaköllum prófastsdæmisins b) prófastur hefur með höndum skýrslugerð og upplýsingamiðlun til kirkjustjómarinnar c) prófasti ber að halda skrá um allar sóknamefhdir, og safiiaðarfulltrúa, valneíhdir og starfsmenn safiiaða og gera biskupi viðvart um allar breytingar d) prófastur færir bréfabók e) prófastur heldur vísitasíubók sbr. 21. gr. 29. gr. Prófastur skal annast sáttaumleitanir innan prófastdæmisins þegar embættismönnum, trúnaðarmönnum eða starfsmönnum, launuðum jafnt og ólaunuðum, vígðum jafiit og leikum, hefur ekki tekist að jafha ágreining sín á milli. Prófastur skal ljúka sáttaumleitan sinni að jafiiaði innan tveggja vikna enda sé mál hvorki á hendi annarra kirkjulegra aðila á þeim tíma né til meðferðar fyrir dómsstólum. Prófastur skal skila vígslubiskupi skriflegu áliti ef sættir takast ekki. 30. gr. Prófastur skal hafa eftirlit með því, að prestar skili embættisskýrslum til Þjóðskrár. 31. gr. Prófastur tekur við og varðveitir skrá frá þjóðminjaverði um ffiðlýsta gripi hverrar kirkju og minningarmörk í kirkjugörðum, sbr. 31. gr. þjóðminjalaga nr. 88/1989. 32. gr. Prófastur hefúr þá stjómsýslu á hendi sem kveðið er á um í lögum um leysing sóknarbanda nr. 9/1882. 33. gr. Ef starf prests getur fallið undir tvö eða fleiri prófastsdæmi, prestur starfar erlendis eða óljóst þykir að öðru leyti undir hvaða prófastsdæmi embætti fellur, ákveður biskup undir hvaða prófastsdæmi viðkomandi embætti heyrir. 34. gr. Starfsreglur þessar sem settar em skv. heimild í 29. gr. og 59. gr. laga um stöðu, stjóm og starfshætti þjóðkirkjunnar nr. 78 26. maí 1997, öðlast gildi 1. janúar 2007. Jafiiframt falla brott starfsreglur um prófasta nr. 734/1998 frá sama tíma. 61
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.