Gerðir kirkjuþings - 2006, Síða 68

Gerðir kirkjuþings - 2006, Síða 68
6. Mál er varða Kirkjuþing, tekin til umfjöllunar og afgreiðslu 7. Samþykktir Prestastefhu og Leikmannastefiiu kynntar 8. Akvörðun um greiðslur til kjörinna héraðsnefndarmanna fyrir störf þeirra á liðnu ári 9. Sameiginleg mál sóknamefiida er varða rekstur og starfsmannahald. 10. Kosningar: a) kosning aðalmanna og varamanna til héraðsnefhdar, annarra en formanns, til tveggja ára í senn b) kosning tveggja skoðunarmanna eða endurskoðenda reikninga héraðssjóðs og tveggja til vara til tveggja ára í senn c) kosning fulltrúa og varamanna þeirra á leikmannastefnu til fjögurra ára í senn, sbr. starfsreglur um leikmannastefnu d) kosning aðalmanns og varamanns til fulltrúaráðs Hjálparstarfs kirkjunnar til tv'eggja ára í senn 11. Aðrar kosningar eða tilnefningar sem heyra undir héraðsfund 12. Önnur mál. 6. gr. Prófastur boðar aukahéraðsfund, ef þurfa þykir. Skylt er að boða slíkan fund, ef fjórðungur atkvæðisbærra héraðsfundarmanna óskar þess;eða ef Kirkjuráð mælir svo fyrir. Akvæði starfsreglna þessara eiga við um slíka fundi eins og við getur átt. 7. gr. Héraðsnefnd er framkvæmdanefhd héraðsfundar. Hún er í fyrirsvari fyrir prófastsdæmið að því er varðar sameiginleg málefhi prófastsdæmisins. Héraðsnefnd skipa þrír menn. Formaður nefndannnar er starfandi prófastur. Héraðsfundur kýs aðra nefiidarmenn, einn prest og einn leikmann, til tveggja ára í senn og varamenn þeirra með sama hætti. Nefndin skiptir að öðru leyti sjálf með sér verkum. 8. gr. Verkefni héraðsnefhdar eru sem hér segir: 1. Héraðsnefhd fylgir eftir samþykktum héraðsfunda og sendir þær biskupi, vígslubiskupi og öðrum, sem hlut eiga að máli. 2. Héraðsnefiid fer með stjóm héraðssjóðs, sbr. 12. gr. 3. Héraðsnefiid ræður starfsmenn til að gegna einstökum verkefnum, sem héraðsfundur hefur samþykkt. 4. Héraðsnefnd leggur fram starfs- og fjárhagsáætlun á héraðsfundi og ber ábyrgð á framkvæmd hennar. Heimilt er héraðsnefiid að skipa starfshópa eða nefhdir til að vinna að einstökum þáttum starfsáætlunar. 5. Héraðsnefnd sér til þess að starfsemi og rekstur, samkvæmt ákvörðunum héraðsfundar, færsla bókhalds, varsla gagna og önnur atriði í rekstri séu jafnan í góðu horfi. 9. gr. Prófastux kveður héraðsnefnd saman til fundar svo oft sem þörf krefur. Skylt er að halda fund ef tveir nefndarmanna óska þess. Nefiidarmenn fá greidda reikninga fyrir útlagðan kostnað úr héraðssjóði. Nefndarmenn fá greidda þóknun fyrir fundarsetu, en þó ekki prófastur. 10. gr. Starfræktur skal héraðssjóður er styrkir eða kostar kirkjulega starfsemi innan prófastsdæmis, einkum er varðar samstarf og samstarfsverkefhi sókna, ffæðslu, 66
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.