Gerðir kirkjuþings - 2006, Side 70

Gerðir kirkjuþings - 2006, Side 70
11. mál Frumvarp til Iaga um breyting á lögum um kirkjugarða, greftrun og líkbrennslu, nr. 36 4. maí 1993 Flutt af dóms- og kirkjumálaráðherra Frsm. Hjalti Zóphóníasson Kirkjuþing lýsir í megindráttum stuðningi við frumvarp til laga til breytinga á lögum um kirkjugarða, greftrun og líkbrennslu nr.36 4. maí 1993, sem dóms- og kirkjumálaráðherra hefur ákveðið að leggja fram á Alþingi. Kirkjuþing telur flestar breytingar sem frumvarpið gerir ráð fyrir tímabærar og þarfar. Kirkjuþing kemur á framfæri þeirri skoðtrn að líkhús skuli vera rekin af kirkjugörðum og heilbrigðisstofhununum og virkt effirlit verði með slíkri starfsemi í samræmi við reglugerð sem brýnt er að ráðherra setji sem fýrst. Kirkjuþing leggur til að ffumvarp til laga um breyting á lögum um kirkjugarða, greftrun og líkbrennslu, nr. 36 4. maí 1993 verði að lögum með eftirfarandi breytingum: 1. mgr. 4. gr frumvarpsins falli niður. Við 2. mgr. 4 gr. fiumvarpsins bætist: Þó skal heimilt að veita einstökum trúfélögum leyfi til að búa lík til greftrunar innan sinna vébanda samkvæmt eigin hefðum enda samræmist það lögum og góðum siðum. 2. mgr. 9. gr. frumvarpsins orðist svo: Þar sem þörf krefur skal afrnarka sérstaka reiti fýrir mismunandi trúarbrögð og einnig óvígðan reit. 2. mgr. 14. gr. frumvarpsins orðist svo: Við bætist ný 12. gr., með tveimur mgr. svohljóðandi: Með útför í lögum þessum er átt við helgiathöfn, sem lýtur hefð og siðum trúfélags og prestur eða forstöðumaður trúfélags ffamkvæmir, eða borgaraleg athöfn sem aðstandendur annast. Skal farið að vilja hins látna, hafi hann náð 18 ára aldri, um það hvort útforin eigi að vera innan vébanda trúfélags eða borgaraleg, en liggi ekki vilji hans fýrir skal tekið tillit til óska aðstandenda. Ekki er skylt að hafa útfararathöfii áður en lík er borið til grafar. 4. mgr. 14. gr. ffumvarpsins falli niður. 15. gr. frumvarpsins orðist svo: Við bætist ný 13. gr. er hljóði svo: A eftir útför tekur annað hvort við greftrun þar sem kista með hinum látna er borin til grafar og jarðsett í kirkjugarði eða grafreit eða bálfor. Við bálför er kista með hinum látna brennd og aska hins látna sett í duftker, sem jarðsett er í kirkjugarði eða graffeit, 68
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.