Gerðir kirkjuþings - 2006, Page 72

Gerðir kirkjuþings - 2006, Page 72
12. mál Samkomulag íslenska ríkisins og Þjóðkirkjunnar um prestssetur Flutt af Kirkjuráði Frsm. Karl Sigurbjömsson Kirkjuþing 2006 samþykkir meðfylgjandi samning íslenska ríkisins og Þjóðkirkjunnar um prestssetur og afhendingu þeirra til Þjóðkirkjunnar. Greinargerð: Hér er um að ræða viðauka við samkomulag ríkis og kirkju frá 10. janúar 1997, sem fjallaði um afhendingu kirkjujarða til ríkisins og endurgjald það sem ríkið innir af hendi til Þjóðkirkjunnar á móti. í því samkomulagi vom prestssetrin undanskilin og kveðið á um að síðar yrði fjallað um stöðu þeirra. Með undirritun samkomulags þess sem hér liggur fyrir er þeirri umfjöllun lokið. í samkomulaginu er gengið frá því hvaða prestssetrum Þjóðkirkjan heldur áffam í eigu sinni og hvaða önnur prestssetur færast til ríkisins. Með samkomulaginu er staðfest að þær eignir sem Prestssetrasjóður f.h. Þjóðkirkjunnar tók aftur við ffá dóms- og kirkjumálaráðuneytinu 1994 verði áfram eign Þjóðkirkjunnar. Endurgjald ríkisins fyrir önnur prestssetur og aðrar eignir sem ríkið eignast með samkomulagi þessu felst í því að árlegt framlag ríkissjóðs í Kirkjumálasjóð er hækkað um 3%. Samhliða þessu falla brott ýmsir liðir á fjárlögum þar sem veitt hefur verið fé til nokkurra verkefna Þjóðkirkjunnar. Samkomulag þetta grundvallast á álitsgerð kirkjueignanefhdar frá 1984, og er viðauki við samkomulagið frá 1997 eins og fyrr segir. Auk þess byggir það á lögum um stöðu, stjóm og starfshætti Þjóðkirkjunnar nr.78/1997, V. og VI. kafla, svo og samningi íslenska ríkisins og Þjóðkirkjunnar frá 1998. Síðastnefndi samningurinn er nánari útfærsla á kirkjujarðasamkomulaginu frá 1997. Eignamál Þjóðkirkjunnar hafa verið lengi til umfjöllunar, á prestastefnum og á kirkjuþingum, nær árlega frá 1980. Það ár skipaði kirkjumálaráðherra nefrid um málefni sóknarpresta, embættin og prestssetrin. Hún skilaði áliti 1984 þar sem fjallað var um prestssetursjarðir og hlunnindin. Seinni hluti álitsgerðarinnar var skrá um kirkjueignir á íslandi frá 1597 til 1984 og unnin var af Ólafí Ásgeirssyni, þjóðskjalaverði. Þar er að finna yfirlit um prestssetrin, ásamt með hjáleigum og nýbýlum ffá þeim. Unnið var að samningum milli ríkis og kirkju um framtíðarskipan kirkjueignanna á grundvelli álits hinnar ráðherraskipuðu kirkjueignanefridar. Þann 10.1.1997 var undirritað samkomulag íslenska ríkisins og þjóðkirkjunnar (kirkjujarðasamkomulagið) um að "kirkjujarðir og aðrar kirkjueignir sem þeim fylgja, að frátöldum prestssetrum og því sem þeim fylgir væru eign íslenska ríkisins" á móti þeirri skuldbindingu að íslenska ríkið greiddi "laun presta þjóðkirkjunnar og starfsmanna biskupsembættisins" samkvæmt nánari reglum. Fyrirheit voru gefin um að lokið yrði samningum um stöðu 70
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.