Gerðir kirkjuþings - 2006, Page 84

Gerðir kirkjuþings - 2006, Page 84
því er að skipta. 4. Söluandvirði prestssetra. 5. Aðrar tekjur. III. Kafli. Prestssetur 7. gr. Prestur er vörslumaður prestsseturs og ber ábyrgð á því ásamt Prestssetrasjóði. 8. gr. Hvert lögboðið prestssetur er sérstök rekstrareining samkvæmt starfsreglum þessum. Hveiju lögboðnu prestssetri tilheyrir rekstrarsjóður/fymingarsjóður er varðveitist í Prestssetrasjóði og sjóðsstjóm stýrir. Úr rekstrarsjóði greiðist kostnaður vegna prestsseturs, svo sem vegna nýframkvæmda, endurbóta og annar tilfallandi kostnaður við prestssetrið, annar en sá sem prestur greiðir. í rekstrarsjóð greiðast hreinar tekjur af hlunnindum viðkomandi prestsseturs, sem samkomulag er gert um, húsaleiga og aðrar tekjur. 9. gr. Prestur hefur öll lögmæt og eðlileg afiiot prestsseturs, meðan hann gegnir prestsembætti. Prestur hefur umsjón með og nýtur arðs af prestssetri samkvæmt samkomulagi við Prestssetrasjóð. Prestur getur eigi ráðstafað prestssetri eða réttindum sem því tengjast, þannig að það bindi Prestssetrasjóð og/eða þannig að ráðstöfun gildi lengur en hann gegnir embætti sínu, án samþykkis stjómar Prestssetrasjóðs og annarra lögmæltra aðilja hveiju sinni. Prestur getur ekki, án samþykkis stjómar Prestssetrasjóðs, óeðlilega ráðstöfun prestsseturs, miðað við eðlileg og hefðbundin not þess. Alla samninga, sem fela í sér varanlega skerðingu eða breytingu á prestssetri, ásýnd þess - eða viðbætur við prestssetrið - gerir stjóm Prestssetrasjóðs, svo og löggeminga vegna réttinda sem undanskilin kunna að vera afhotarétti prests. Eignir og réttindi sem fylgja prestssetrum, en prestur óskar eftir að undanskilja afnotarétti sínum eða þau sem tilgreind em með ákveðnum hætti að séu ekki inni í grunni til leigu, em í höndum stjómar Prestssetrasjóðs. 10. gr. Prestur hefur umsjón með og kostar minniháttar lagfæringar og á prestssetri skv. ákvæðum húsleigu- og ábúðarlaga. 11. gr. Stjóm Prestssetrasjóðs ákveður hvemig umbúnaður á prestssetri er, vegna ferðaþjónustu, fomminja, náttúmminja og annars þess háttar, sem lýtur að ytri ásýnd prestssetranna, að því leyti sem lög og samningar mæla ekki á annan veg um. Sé prestssetur leigt öðrum en presti, semur stjóm sjóðsins um leigukjör við hlutaðeigandi. Presti er heimilt, með samþykki stjómar Prestssetrasjóðs, að leigja prestssetur þriðja manni um skamma hríð, svo sem t.d. meðan prestur er fjarverandi í námsleyfi. Skal þá litið svo á að prestur beri fulla ábyrgð á prestssetrinu, eins og hann sæti það með venjulegum hætti. 12. gr. Ef prestssetur er ekki setið af presti, vegna þess að prestakall er prestslaust eða vegna ákvörðunar biskups um slíka ráðstöfun sbr. ákvæði 42. gr. laga nr. 78/1997, fer Prestssetrasjóður með öll réttindi og skyldur sem prestssetrið varða. Stjóm Prestssetrasjóðs ákveður hvernig prestssetrinu skuli ráðstafað og/eða um það sinnt. Þess 82
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.