Gerðir kirkjuþings - 2006, Síða 85

Gerðir kirkjuþings - 2006, Síða 85
skal ávallt gætt að prestssetur sé laust til afnota fyrir prest, þegar hann tekur við embætti. Ef prestssetur er ekki setið af presti til ffambúðar eða um lengri tíma, m. a. vegna sameiningar prestakalla, skal stjóm Prestssetrasjóðs fara með vörslu og fyrirsvar prestssetursins. 13. gr. Prestssetur skal ávallt tekið út við skil prests á því. Viðtakandi prestur á rétt á því að fá prestssetur tekið út í hendur sér ef 1. mgr. á ekki við, svo sem ef prestssetur hefur ekki verið setið, eða ef um nýtt prestssetur er að ræða. Við úttekt á prestssetursjörðum skal fylgja ákvæðum V-kafla ábúðarlaga (lög nr. 80/2004 m.s.br.) um ábúðarlok og úttektir. Kostnaður við úttektir við ábúðarlok á prestsetursjörðum og við skil á prestsbústað greiðist af Prestssetrasjóði. Stjóm sjóðsins ákveður hverju sinni hvort prestssetur skuli tekið út eftir endurbætur á því. Að öðm leyti vísast til ákvæða í starfsreglum um prófasta nr. 734/1998 m.s.br IV. Kafli. Heimildarskjöl 14. gr. Sjóðsstjóm semur haldsbréf (byggingarbréf) fyrir hveija prestssetursjörð og hvem prestsbústað. Haldsbréf ásamt reglum þessum skal liggja frammi hjá Prestssetrasjóði, biskupsstofu og prófostum til sýnis fyrir umsækjendur um prestsembætti þar sem prestssetur fylgir. A grundvelli þessara skjala skal gerður samningur milli prests og Prestssetrasjóðs um umráð og afhot prests af prestssetri. Jafiiframt skal presti greint frá fyrirhuguðu viðhaldi og framkvæmdum við prestssetrið. 15. gr. Um stöðu prests og Prestssetrasjóðs fer að öðm leyti eftir ákvæðum ábúðarlaga eða húsaleigulaga, eins og við getur átt. V. Kafli. Leiga 16. gr. Stjóm Prestssetrasjóðs reiknar árlega leigu/afgjald, sem prestur innir af hendi vegna afiiota sinna af prestssetri/prestssetursjörð, meðan hann gegnir embætti og fer með forráð prestssetursins/prestssetursjarðar. Til viðmiðunar árlegrar leigu skal stjóm Prestssetrasjóðs taka fasteignamat þeirra eigna sem prestur hefur umráð yfir, eins og það er 1. desember næst á undan gjaldaári, svo og einnig þau lögboðnu gjöld sem innt em af hendi af hálfu Prestssetrasjóðs vegna þessara sömu eigna. Til viðmiðunar skulu einnig vera hlunnindi eða önnur verðmæti sem ekki em talin til fasteignamats en hafa sannanlegt verðgildi og prestur nýtir. Akvörðun leigu skal tekin fyrir eitt ár í senn og skal því jafnað niður á gjaldaárið með mánaðarlegum greiðslum frá 1. júní til 31. maí og skal það tilkynnt leigutökum fyrir 1. maí. Ákvæði húsaleigulaga og ábúðarlaga taka til réttarsambands aðila eftir því sem við getur átt. 83
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.