Gerðir kirkjuþings - 2006, Blaðsíða 90

Gerðir kirkjuþings - 2006, Blaðsíða 90
15. mál Þingsályktun um stefnu Þjóðkirkjunnar á sviði kærleiksþjónustu og hjálparstarfs Flutt af Kirkjuráði Sigríður M. Jóhannsdóttir Kirkjuþing 2006 minnir á að í Stefnu og starfsáherslum ÞjóðkirJgunnar 2004-2010 er megináherslan á kærleiksþjónustu og hjálparstarf árið 2006-07 undir yfirskriftinni: „Fjölþætt þjónusta - opin, virk og gefandi“. Kirkjuþing hvetur til þess að verkefiii á sviði kærleiksþjónustu fái aukið vægi í sóknum, prófastsdæmum og hjá kirkjustjóminni. Samstarf við sérþjónustu og stofnamr kirkjunnar, svo og félagasamtök, sem vinna á sviði kærleiksþjónustu, hjálparstarfs og kristniboðs, verði styrkt. Hugað verði sérstaklega á starfsárinu 2007 að vinaheimsóknum (heimsóknarþjónustu) svo og stuðningi við fólk í erfiðum aðstæðum. Kirkjuþing minnir einnig á ályktun Kirkjuþings 2004 um stöðu og málefni aldraðra. Kirkjuþing samþykkir eftirfarandi stefiiu og starfsáherslur: A. Starf kirkjunnar á sviði kærleiksþjónustu, hjálparstarfs og kristniboðs verði aukið í sóknum, prófastsdæmum og hjá kirkjustjóminni. Sóknamefiidir beiti sér fyrir því að: 1. Umfjöllun eigi sér stað um hlutverk kærleiksþjónustunnar og þróun. 2. Gerð sé áætlun um þróun og ffamkvæmd þjónustunnar á gmndvelli stefhu Þjóðkirkjunnar 2004-2010 með hliðsjón af þarfagreiningu. 3. Við gerð fjárhagsáætlana sé þess gætt að kærleiksþjónusta hafi nægjanlegan mannafla og fé til að sinna starfseminni. 4. Starfsfólk njóti fræðslu og handleiðslu til að auka gæði þjónustunnar, sbr. starfsmannastefhu Þjóðkirkjunnar. 5. Tekin verði upp samskot í messum í öllum kirkjum. 6. Sérstök verkefni á vegum Hjálparstarfs kirkjunnar og Sambands íslenskra kristniboðsfélaga verði styrkt. Hér er til dæmis átt við stuðning við fósturböm, þrælaböm, prestsmenntun og kirkjubyggingar. Hugað verði að því með hvaða hætti sóknir geti styrkt samstarf við sérþjónustu og stofhanir kirkjunnar, svo og félagasamtök, sem vinna á sviði kærleiksþjónustu, hjálparstarfs og kristniboðs. B. Sóknir leggi sérstaka áherslu árið 2007 á framtíðaruppbyggingu eftirfylgdar og vinaheimsókna. Þetta skal gert með því að: 1. Greina þörfina á hveijum stað. 2. Hafa samstarf við aðra söfiiuði, prófastsdæmi, stofiianir og félagasamtök og kanna hvar unnt er vinna að þessu verkefni svæðisbundið. 88
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.