Gerðir kirkjuþings - 2006, Síða 92

Gerðir kirkjuþings - 2006, Síða 92
hjá og þarfhast stuðnings. Hún byggir á því að við erum öll systkin í Kristi og eigum því að gæta hvers annars og skipta því sem lífið hefur að bjóða réttlátlega á milli allra. c) Miskunnsemi, réttlœti og samstaða Kærleiksþjónusta birtist meðal annars í því að sýna miskunnsemi og standa með öðrum í erfiðleikum. Sýna samstöðu með þeim sem líða og þjást og beijast fyrir réttlæti á opinberum vettvangi jafnt innlendum sem alþjóðlegum. d) Að gefa og þiggja Lífið er margbrotið og allir komast í þá aðstöðu að þarfhast hjálpar. Enginn er alltaf þiggjandi því öll höfum við margt að gefa hvert öðru. Þegar við hjálpumst að og berum hvers annars byrðar erum við að lifa lífinu eins og kristin trú boðar. e) Kærleiksþjónusta og helgihald I helgihaldi kirkjunnar er kirkjan sýnileg sem biðjandi, boðandi og þjónandi kirkja. Helgidómurinn er griðland hins trúaða og helgihald er samfélag þar sem umhyggja, virðing og kærleikur er tjáð í orðum og athöfnum. Guðsþjónustan heldur áffam út úr helgidómnum yfir á vettvang dagsins þar sem trúin verkar í kærleika og umhyggju fyrir lífinu og náunganum. Það er guðsþjónusta hins daglega lífs. f) Kœrleiksþjónusta og önnur hlutverk kirkjunnar Kærleikur er hinn rauði þráður í boðskap Krists. Kærleiksþjónustan skarast því við öll önnur hlutverk kirkjunnar. Um skyldur gagnvart náunganum sagði Jesús: „Það allt, sem þér gjörðuð einum minna minnstu bræðra, það hafið þér gjört mér“ (Matt. 25.40). Við erum erindrekar Krists, sbr. kristniboðsskipunina (Matt. 28.18-20). Ástæða þess að kirkjan hvetur alla til að sýna náunganum umhyggju byggir meðal annars á orðum Jesú úr tvöfalda kærleiksboðorðinu: „Þú skalt elska náunga þinn eins og sjálfan þig.“ (Matt. 22.39). Kirkjan sinnir kærleiksþjónustu vegna þess að Jesús Kristur beinir sjónum okkar að náunganum og hvetur til góðra og uppbyggilegra verka í þágu hans. Með þeim hætti fleytir kristinn maður kærleika hans til samfélagsins og er sem erindreki hans. g) Kœrleiksþjónusta og velferðarkerfið Kærleiksþjónusta kirkjunnar kemur aldrei í staðin fyrir þá þjónustu sem samfélaginu er skylt að veita. Kærleiksþjónusta er viðbót við þjónustu samfélagsins og er stunduð í samstarfi en ekki í samkeppni við hana. 2. Hverjir eiga að stunda kœrleiksþjónustu? a) Almennt Öll þau sem skírð eru eiga að sinna kærleiksþjónustu. í daglegu lífi mætum við fólki sem þarfnast umhyggju. Hlýlegt viðmót, símtal, heimsókn til þess sem er einangraður vegna sjúkdóms eða annarra erfiðleika er verðug þjónusta sem hver einstaklingur getur veitt. 90
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.