Gerðir kirkjuþings - 2006, Qupperneq 113

Gerðir kirkjuþings - 2006, Qupperneq 113
Svar biskups Já, það kemur til greina. Biskup hefur vígsluvald og þær aðstæður geta verið uppi þar sem slíkt er beinlínis nauðsynlegt. Alla jafna er það þó ekki gert. Öll störf eða embætti þar sem um skipun er að ræða eru auglýst skv. lögum og starfsreglum. En tímabundin störf og tilraunaverkefni til eins árs eða skemur er ekki skylt að auglýsa. Þær aðstæður koma líka upp þar sem sjálfseignastofnanir sem vilja kalla og ráða prest til starfa hafa augastað á ákveðnum einstaklingi og starfið er einfaldlega miðað við þá persónu og enga aðra. Erfitt er að standa gegn slíku og ég held reyndar að það sé styrkur fýrir kirkjuna að vera sveigjanleg í þessum efnum. 4. Fyrirspurn frá Jóni Helga Þórarinssyni Hefur komið til umræðu á kirkjuþingi eða í kirkjuráði að setja lög eða starfsreglur um fjármál sókna í þá veru að ef skuldastaða sóknar færi yfir ákveðin mörk af árlegum tekjum gæti kirkjuráð skipað sérstakan fjárhaldsmann við hlið sóknamefndar til að tryggja að tök náist á fjarhag safnaðarins, svipað því og félagsmálaráðuneytið gerir varðandi sveitarfélög sem búa við erfiðan fjárhag? Svar biskups I eldri starfsreglum um sóknir var gert ráð fyrir ákveðnu ferli sem skyldi eiga sér stað ef sókn lenti í fjárhagsörðugleikum þannig að til vandræða horfði. Boðað átti til safnaðarfundar þar sem sóknamefnd gerði söfnuði grein fyrir stöðu mála. Prófastur væri boðaður á þann fund. Teldi prófastur ástæðu til að styrkja fjármálastjóm safnaðarins hafði hann heimild til að skipa tvo fulltrúa sem starfaði með fulltrúa kirkjuráðs meðan verið væri að koma málum í réttan farveg. Akvæði þetta öðlaðist gildi 1. janúar 2000. Síðan þá hafa nýjar starfsreglur tekið gildi og fýrra ákvæði fellt brott. Sóknamefiidir og hlutaðeigandi prófastar vildu helst hafa milliliðalaus samskipti við Kirkjuráð í þessum málum en ekki fara þá leið sem starfsreglumar kváðu á um. Kirkjuráð lagði þess vegna til að ákvæðið yrði afnumið og þessi mál leyst eftir aðstæðum hverju sinni. Vinnsla mála var talin auðveldari með þessum hætti og meira mið tekið af aðstæðum hverju sinni. Fjármál sókna em oft til umfjöllunar í kirkjuráði. Starfandi er sérstakur fjármálahópur kirkjuráðs sem starfar fýrir ráðið milli funda að ýmsum atriðum er varða fjármál kirkjunnar og einstakra kirkjulegra aðilja. Fjármálahópurinn gerir tillögur til ráðsins um úrlausn. Oftast er um að ræða beiðni um ábyrgðir í tengslum við skuldbreytingar og/eða vaxtalækkanir. Kirkjuráð vill leita allra leiða til að aðstoða og leiðbeina sóknum varðandi fjárfrekar framkvæmdir og erfiða fjárhagsstöðu. Kirkjuráð hefur samþykkt leiðbeinandi reglur varðandi umsóknir í Jöfiiunarsjóð sókna, stofnað hefur verið ábyrgðardeild í Jöfiiunarsjóði sókna sem getur létt undir með sóknunum. Þá hefur kirkjuráð ráðið í hlutastarf formann bygginga- og listanefiidar, Jóhannes Ingibjartsson, byggingatæknifræðing, sem umsjónarmann með verklegum framkvæmdum hjá sóknum og stofnunum kirkjunnar svo og ráðið verkefiiastjóra til að liðsinna sóknamefndum um 111
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.