Peningamál - 01.02.2003, Blaðsíða 13

Peningamál - 01.02.2003, Blaðsíða 13
miklar ályktanir um þróun eftirspurnar næstu miss- eri. Greinilegt er að væntingavísitala Gallup, endur- speglar að verulegu leyti gengisþróun krónunnar. Væntingar til sex mánaða náðu lágmarki um það leyti sem krónan var í mestri lægð, en bjartsýni jókst með auknum styrk krónunnar. Mat á núverandi ástandi batnaði nokkru síðar, sem kann að endur- spegla hjöðnun verðbólgunnar. Sl. haust tók mat á núverandi efnahagsástandi að versna á ný. E.t.v. endurspeglar það versnandi atvinnuástand, þótt sá þáttur vísitölunnar sem á að mæla mat fólks á atvinnuástandinu virðist ekki staðfesta það. Eftir einhver mestu umskipti viðskiptajafnaðar í OECD-ríki á tveimur árum eru horfur á áframhald- andi jafnvægi í utanríkisviðskiptum Á tímabilinu janúar til september var 2,6 ma.kr. afgangur á viðskiptum landsmanna við útlönd. Á þriðja fjórðungi ársins einum og sér nam afgangurinn 4,1 ma.kr. Í október og nóvember var 3,8 ma.kr. afgangur á vöruviðskiptum og a.m.k. 5 ma.kr. af- gangur verður líklega á ársfjórðungnum öllum. Venjulega er halli á þjónustujöfnuði síðasta fjórðung ársins, en svo var ekki árið 2001. Flest bendir því til að á sl. ári hafi verið nokkur viðskiptaafgangur. Eins og fram kemur í grein Arnórs Sighvatssonar um viðskiptahallann í þessu hefti Peningamála, voru umskiptin í viðskiptajöfnuði þjóðarinnar sl. tvö ár hin þriðju mestu á meðal OECD-ríkja í a.m.k. þrjá áratugi. Gögn um utanríkisviðskipti benda til þess að vöruskipta- og þjónustujöfnuðir séu í jafnvægi. Vöruinnflutningur á föstu gengi og verðlagi hefur verið nokkuð stöðugur frá því vorið 2002 og þjón- ustuinnflutningur á öðrum og þriðja fjórðungi ársins 2002 var svipaður eða nokkru minni á föstu gengi en á sama tíma fyrir ári, eftir mikinn samdrátt frá síðasta fjórðungi ársins 2001 til fyrsta fjórðungs 2002. Vöru- útflutningur, án skipa- og flugvélaviðskipta og að árstíðar- og gengissveiflum frátöldum, hélst einnig u.þ.b. óbreyttur frá því síðla árs 2001, en nokkur samdráttur var í útfluttri þjónustu. Samverkandi ástæður gerðu það að verkum að verulega dró úr þáttateknahallanum á síðari hluta sl. árs. Í fyrsta lagi lækkaði gengi erlendra gjaldmiðla gagnvart krónu um 8½% frá þriðja fjórðungi árið 2001 til jafnlengdar árið 2002. Í öðru lagi dró geng- islækkun Bandaríkjadals gagnvart evru og jeni enn meira úr greiðslubyrðinni, því að Bandaríkjadalur vegur þyngra í skuldum þjóðarbúsins en í gengis- vísitölunni. Í þriðja lagi lækkuðu erlendir vextir, 12 PENINGAMÁL 2003/1 Ársfjórðungslegur viðskiptajöfnuður 1 2 3 4 1 2 3 4 1 2 3 2000 2001 2002 0 5 10 -5 -10 -15 -20 -25 -30 Ma.kr. Mynd 10 Heimild: Seðlabanki Íslands. 1. ársfj. 2000 - 3. ársfj. 2002 Þróun erlendra vaxta og meðalvaxtagjöld sem hlutfall erlendra skulda 1996-2002 2 3 4 1 2 3 4 1 2 3 4 1 2 3 4 1 2 3 4 1 2 3 4 1 2 3 1996 1997 1998 1999 2000 2001 2002 2 3 4 5 6 7 8 % Mynd 11 Heimild: Seðlabanki Íslands. Meðalvaxtagjöld sem hlutfall erlendra skulda Meðalvextir (meðaltal LIBOR og EURIBOR) Væntingavísitölur GALLUP 2001-2003 Mynd 9 M A M J J Á S O N D J F M A M J J Á S O N D J 2001 2002 40 50 60 70 80 90 100 110 120 130 140 Vísitala Væntingavísitala GALLUP Mat á núverandi ástandi Væntingar til 6 mánaða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.