Peningamál - 01.02.2003, Page 19

Peningamál - 01.02.2003, Page 19
gert ráð fyrir því í spánni að nafngengi krónunnar verði óbreytt frá spádegi. Miðað er við vísitölu geng- isskráningar þann 22. janúar sl., þegar hún var 124 stig. Þetta þýðir að gengi krónunnar styrkist um ¾% yfir þetta ár til viðbótar 12% hækkun á gengi krón- unnar yfir árið 2002. Gert er ráð fyrir rúmlega 5% hærra gengi út spátímabilið en í síðustu spá bankans. Auk þess að taka mið af horfum um eftirspurn og framleiðsluspennu, sem raktar hafa verið hér að framan, byggist verðbólguspá bankans á forsendum um verðþróun nokkurra lykilstærða, svo sem launa- kostnaðar og innflutningsverðlags. Þessar forsendur hafa breyst tiltölulega lítið frá síðustu spá bankans. Mat á launakostnaði vegna launasamninga fyrir árið 2003 hefur þó verið endurskoðað vegna hækkunar tryggingargjalds og í ljósi endurmats á áhrifum ákvæðis um sérstakan lífeyrissparnað á almennan launakostnað og meiri launahækkana í upphafi árs 2003, samkvæmt samkomulagi Samtaka atvinnulífs- ins og stéttarfélaga innan Flóabandalagsins frá sl. hausti. Einnig er gert ráð fyrir meira launaskriði árin 2002 og 2004 en í síðustu spá. Fyrra árið er tekið tillit til nýjustu mælinga á launabreytingum á almennum vinnumarkaði og hið síðara er gert ráð fyrir auknu launaskriði af völdum stóriðjuframkvæmda á Austur- landi. Hækkun launakostnaðar á unna einingu er því metin nokkru meiri en í nóvemberspánni. Framan af eykst launakostnaður nokkru meira en samrýmist 2½% verðbólgumarkmiði bankans, en árið 2004 er gert ráð fyrir að launaþróun verði í samræmi við markmiðið. Aðrar verðforsendur breytast ekki frá síðustu spá bankans. Verðbólga til næstu tveggja ára undir verðbólgu- markmiði Seðlabankans Horfur eru á nokkru minni verðbólgu á þessu ári en Seðlabankinn spáði í nóvember sl. Helgast það að mestu af hækkun á gengi krónunnar sem ekki var gert ráð fyrir, en meiri slaki í þjóðarbúskapnum en áður var reiknað með á einnig hlut að máli. Ástæður þess að í síðustu spá Seðlabankans var gert ráð fyrir að verðbólga ykist tímabundið um mitt þetta ár eru því ekki lengur til staðar. Eitt ár fram í tímann er spáð 2,2% verðbólgu, en í síðustu spá bankans var spáð 18 PENINGAMÁL 2003/1 Tafla 5 Verðbólguspá Seðlabanka Íslands Ársfjórðungsbreytingar Breyting Ársfjórð- Breyting frá frá fyrri ungsbreyting sama árs- ársfjórð- á ársgrund- fjórðungi ungi (%) velli (%) árið áður (%) 2001:1 0,9 3,4 4,0 2001:2 3,5 14,5 6,0 2001:3 2,3 9,7 8,0 2001:4 1,6 6,6 8,5 2002:1 1,0 4,2 8,7 2002:2 0,4 1,6 5,5 2002:3 0,2 0,7 3,3 2002:4 0,6 2,3 2,2 Tölurnar sýna breytingar milli ársfjórðungslegra meðaltala vísitölu neyslu- verðs. Ársbreytingar (%) Ár Milli ára Yfir árið 2000 5,0 3,5 2001 6,7 9,4 2002 4,8 1,4 Skyggt svæði sýnir spá. 2003:1 0,5 2,0 1,7 2003:2 0,8 3,3 2,1 2003:3 0,5 1,9 2,4 2003:4 0,4 1,6 2,2 2004:1 0,5 1,8 2,2 2004:2 0,6 2,6 2,0 2004:3 0,6 2,4 2,1 2004:4 0,3 1,3 2,0 2005:1 0,6 2,4 2,2 2003 2,1 2,1 2004 2,1 2,1 Tafla 4 Helstu verðforsendur verðbólguspár (%) Síðasta spá Nýjasta spá 2002 2003 2004 2002 2003 2004 Launakostnaður vegna launasamninga1 ............... 4¼ 3¼ 3 4¼ 4¼ 3 Launaskrið1 ..................... ½ 0 ½ ¾ 0 1 Innlend framleiðni2 ......... ½ 1 1½ ½ 1 1½ Innflutningsgengisvísitala krónunnar1....................... -8 0 0 -12 -¾ 0 Innflutningsverð í erlendri mynt2 ............... -1 1 1½ -1 1 1½ 1. táknar prósentubreytingu yfir árið. 2. táknar prósentubreytingu milli ársmeðaltala.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127

x

Peningamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.