Peningamál - 01.02.2003, Qupperneq 32

Peningamál - 01.02.2003, Qupperneq 32
PENINGAMÁL 2003/1 31 kosti um 95 ma.kr. Framkvæmdirnar verða verulega samþjappaðar. Mestar verða þær bæði við virkjun og stóriðju á árinu 2006, rúmlega 40% af heildar- framkvæmdarkostnaði. Á árunum 2005 og 2006 munu um 2/3 hlutar framkvæmdanna eiga sér stað. Nokkuð er mismunandi hvernig framkvæmdaþungi virkjunar og álvers skiptist á árin. Mun meiri samþjöppun er í álversframkvæmdunum þar sem um 80% þeirra falla til á tveimur árum, 2005 og 2006. Framkvæmdir við virkjunina ná reyndar einnig hámarki þessi tvö ár þegar um 54% af heildarkostn- aði falla til. Þessar álvers- og virkjunarframkvæmdir verða mjög hátt hlutfall af heildarfjármunamyndun þau ár sem þær standa yfir. Fyrstu tvö ár framkvæmda- tímans, árin 2003 og 2004, munu framkvæmdir við virkjun og álver ekki marka veruleg spor í heildarfjármunamyndunina, 6% fyrra árið og 9% það síðara. Næstu þrjú ár þar á eftir þegar meginþungi virkjunar- og álversframkvæmda brestur á, hækkar hlutfall stóriðjuframkvæmda af heildarfjármuna- myndun mjög, í 19% árið 2005 og fer hæst í 27% árið 2006.1 Til að meta stærð þessara framkvæmda má setja þær í samhengi við áætlaða VLF á framkvæmda- árunum. Til samanburðar skal þess getið að fram- kvæmdir við Búrfellsvirkjun og álverið í Straumsvík í lok sjöunda áratugar liðinnar aldar náðu hámarki 1968 og mældust þá um 8% af VLF það ár. Umfang fyrirhugaðra framkvæmda er mjög svipað, eða um 9% af VLF árið 2006 þegar hæst stendur, og að jafn- aði 4¼% af VLF ár hvert á framkvæmdatímanum 2003-2007. Áætlað er að framkvæmdakostnaður skiptist milli innlends kostnaðar og erlends í hlutföllunum 40/60. Erlendu og innlendu kostnaðarþættirnir munu þó ekki skiptast hlutfallslega jafnt niður á framkvæmda- árin. Innlendur kostnaður verður þyngri í byrjun framkvæmda, þar sem þá verður fyrst og fremst jarðvegsvinna, ganga- og stíflugerð og uppsteypun. Erlendi þátturinn mun koma með sívaxandi þunga eftir því sem á verkferlið líður þegar ýmis erlend aðföng; efni, tæki og vélbúnaður munu vega þungt. Undir lokin má svo aftur búast við töluverðum innlendum kostnaði, þegar ýmis frágangs- og lagna- vinna fer fram, bæði við álversbygginguna og virkjunina. Tafla 1 Skipting heildarkostnaðar við virkjun og álver á framkvæmdaár (á verðlagi 2002) og sem hlutfall af fjármunamyndun og VLF 2003 2004 2005 2006 2007 2008 Alls Álver og höfn (m.kr.) .............................. 85 1.440 22.700 49.400 17.800 0 91.425 Virkjun (m.kr.)......................................... 9.122 16.004 22.690 28.324 10.909 3.725 95.167 Alls (m.kr.) .............................................. 9.207 17.444 45.390 77.724 28.709 3.725 186.592 Hlutfall af fjármunamyndun (%)1........... 5 9 19 27 12 2 . Hlutfall af VLF (%)1............................... 1 2 6 9 3 0 . 1. Þróun fjármunamyndunar og VLF byggist á framreikningi Seðlabankans. Mynd 1 2003 2004 2005 2006 2007 2008 0 10 20 30 40 50 60 70 80 90 100 Ma.kr. 0 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 % Heildarkostnaður við virkjun og álver í ma.kr. Hlutfall af VLF í % Heildarkostnaður við virkjun og álver (verðlag 2002) og sem hlutfall af VLF 2003-2008 Heimild: Seðlabanki Íslands. 1. Hér er fjárfestingarkostnaður við virkjun og álver metinn í hlutfalli af árlegri fjármunamyndun.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127

x

Peningamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.