Peningamál - 01.02.2003, Side 38

Peningamál - 01.02.2003, Side 38
hámarki og gengið aftur tekið að veikjast (en hefði verið farið að styrkjast á sama tíma án framkvæmd- anna) kemur verðbólga hins vegar til með að verða meiri en ella. Gengisaðlögunin spilar því mikilvægt hlutverk í aðlögun hagkerfisins að þessum eftirspurnarhnykk og því er ljóst að hún hefur veruleg áhrif á útkomuna. Með þeim verða áhrif á hagkerfið minni en ef gert er ráð fyrir óbreyttu gengi frá dæminu án álversfram- kvæmda. Áhrif á verðbólgu koma einnig seinna fram. Hins vegar verður að hafa í huga að a.m.k. hluti slíkrar gengisaðlögunar stafar af væntingum fjárfesta um viðbrögð peningastefnunnar við áhrifum álvers- framkvæmdanna. Því er erfitt að túlka slíka þróun án þess að taka einnig með í reikninginn möguleg viðbrögð peningastefnunnar. 5. Mat á mögulegum hagstjórnarviðbrögðum og áhrifum þeirra Útreikningarnir hér að ofan eru ekki raunsönn lýsing á þróun efnahagsmála næstu ára og áhrifum stór- iðjuframkvæmda á efnahagslífið, heldur eingöngu hugsaðir til að gefa grófa mynd af umfangi þeirra í samhengi við stærð hagkerfisins og varpa ljósi á nauðsyn þess að gripið verði til viðeigandi aðgerða í hagstjórn til að skapa rými fyrir þessa framkvæmd innan hagkerfisins án þess að kollvarpa efnahagslegu jafnvægi þess. Við mat á mögulegum viðbrögðum peninga- stefnunnar við efnahagslegum áhrifum stóriðju- framkvæmda er byggt á svokallaðri Taylor-reglu sem er einföld lýsing á viðbrögðum stýrivaxta seðlabanka við þróun verðbólgu og framleiðslu- spennu (sjá umfjöllun í rammagrein og viðauka í Peningamálum, 2002/2). Samkvæmt þessari ein- PENINGAMÁL 2003/1 37 Mynd 4 Efnahagsleg áhrif álversframkvæmda án hagstjórnarviðbragða og gengisaðlögunar Heimild: Seðlabanki Íslands. Frávik frá grunndæmi án álversframkvæmda (prósentur) 2003 2004 2005 2006 2007 2008 0 2 4 6 -2 -4 % Hagvöxtur 2003 2004 2005 2006 2007 2008 0 1 2 3 -1 -2 % Atvinnuleysi 2003 2004 2005 2006 2007 2008 0 2 4 6 8 % Framleiðsluspenna 2003 2004 2005 2006 2007 2008 0 2 4 6 -2 -4 % Verðbólga
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127

x

Peningamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.