Peningamál - 01.02.2003, Side 40

Peningamál - 01.02.2003, Side 40
eða leggur síður upp úr því að jafna sveiflur í stýrivöxtum. Gangi þessi þróun eftir er því ljóst að Seðlabankinn þarf að beita aðhaldssamari peninga- stefnu til að halda verðbólgumarkmiði sínu en hér er lýst. Verði ríkisfjármálunum einnig beitt til að hemja þensluna í þjóðarbúskapnum sem myndast við álversframkvæmdirnar má gera ráð fyrir því að auð- veldara verði að halda verðbólgu nálægt þolmörkum verðbólgumarkmiðsins. Til að gefa hugmynd um hver áhrif aðhalds í ríkisrekstri gætu verið var reikn- að út dæmi þar sem gert var ráð fyrir að opinberum fjárfestingum yrði frestað þannig að þær drægjust saman um 20% að raunvirði árin 2005 og 2006 en ykjust með samsvarandi hætti árin 2007 og 2008. Með þessum aðgerðum tekst að draga úr þenslu í aðdraganda framkvæmdanna og milda samdráttinn í kjölfar þess að þeim lýkur. Verðbólga helst innan þol- marka í hátoppi framkvæmda 2006 og stýrivextir Seðlabankans gætu því orðið allt að 2-2½ prósentum lægri en þeir yrðu hæstir ef peningastefnan bæri ein þungann af hagstjórninni. Þeir myndu hins vegar lækka hægar en án viðbragða í ríkisfjármálum þar sem aukin opinber fjárfesting við lok framkvæmda mýkir samdráttinn í hagkerfinu sem peningastefnan þyrfti ella að glíma við. 5.2. Hagstjórnarviðbrögð með gengisaðlögun Ofangreindir útreikningar byggjast á því að gengi krónunnar eigi ekki þátt í aðlögun þjóðarbúskaparins að stóriðjuframkvæmdunum. Eins og áður hefur komið fram er þetta vissulega fremur óraunhæf for- senda þar sem gera má ráð fyrir því að gengi krón- unnar verði fyrir áhrifum af þeirri hagsveiflu sem fylgja mun framkvæmdunum, þótt erfitt sé að meta með áreiðanlegum hætti hver þau áhrif verða. Þó má PENINGAMÁL 2003/1 39 Mynd 5 Efnahagsleg áhrif álversframkvæmda með peningastefnu- viðbrögðum en án gengisaðlögunar Heimild: Seðlabanki Íslands. Frávik frá grunndæmi án álversframkvæmda (prósentur) 2003 2004 2005 2006 2007 2008 0 1 2 -1 -2 % Hagvöxtur 2003 2004 2005 2006 2007 2008 0 1 2 3 -1 -2 % Atvinnuleysi 2003 2004 2005 2006 2007 2008 0,0 1,0 2,0 3,0 % Framleiðsluspenna 2003 2004 2005 2006 2007 2008 0 1 2 3 -1 -2 % Verðbólga
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127

x

Peningamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.