Peningamál - 01.02.2003, Qupperneq 44

Peningamál - 01.02.2003, Qupperneq 44
PENINGAMÁL 2003/1 43 verið keyptur þrisvar í viku. Í byrjun febrúar ákvað bankinn síðan að kaupa gjaldeyri daglega. Kaupin eru til þess ætluð að draga úr skammtímafjármögnun gjaldeyrisforðans. Hinn 14. janúar bauðst bankanum að kaupa 50 milljónir Bandaríkjadala og þáði hann það. Þessi kaup voru í samræmi við yfirlýsingu bankans frá ágúst á sl. ári um kaup gjaldeyris en þar sagði að bankinn væri tilbúinn til að kaupa háar fjárhæðir í sérstökum tilvikum í því skyni að draga úr skammtímafjármögnun gjaldeyrisforðans. Búið er að kaupa um helming þeirrar fjárhæðar sem til stóð að kaupa, þ.e. um 10 ma.kr. af 20 ma.kr. Þótt þessi kaup Seðlabankans kunni að hafa haft áhrif á gengi krón- unnar er slíkt ekki tilgangur bankans og hann lítur ekki á þetta sem inngrip á gjaldeyrismarkaði, þar sem kaupin hafa lítið með peningamálastefnu að gera og stærri viðskipti verða einungis að frumkvæði við- skiptavaka á gjaldeyrismarkaði, ekki Seðlabankans. Regluleg kaup bankans hafa haft hverfandi áhrif á gengi krónunnar hverju sinni og er það í samræmi við væntingar bankans, þótt hugsanlegt sé að þau áhrif hafi komið fram þegar tilkynnt var um áformuð kaup í ágústlok. Merkja mátti að viðskiptin 14. janúar höfðu lítil áhrif á gengi krónunnar, sem bendir til þess að aðilar á gjaldeyrismarkaði hafi ekki litið á þau sem hefðbundin inngrip. ... og vaxtalækkanir Seðlabankinn tilkynnti um lækkun stýrivaxta um 0,5 prósentur hinn 6. nóvember og aftur um 0,5 prósent- ur hinn 12. desember 2002. Þessar vaxtalækkanir voru í samræmi við mat bankans á aðstæðum í þjóðarbúskapnum og þróun verðlags. Í spá Seðla- bankans í nóvember var ekki gert ráð fyrir að farið yrði út í virkjanir og stóriðju enda var talið að svig- rúm bankans til að bregðast við með aðgerðum í peningamálum væri nokkurt ef ákvarðanir um ofan- greind verkefni yrðu teknar. Viðskiptabankarnir tilkynntu jafnmiklar lækkanir á óverðtryggðum vöxt- um sínum í kjölfar tilkynninga Seðlabankans. Um miðjan nóvember, síðari hluta desember og í janúar tilkynntu viðskiptabankarnir einnig lækkanir á verðtryggðum vöxtum og hafa þeir lækkað um 0,5 til 0,55 prósentur frá nóvemberbyrjun en stýrivextir Seðlabankans lækkuðu á sama tímabili um 1 pró- sentu. Mynd 3 sýnir þróun meðaltals verðtryggðra útlánsvaxta bankanna frá byrjun árs 2002 og þróun verðtryggðrar ávöxtunar á virkum flokki húsbréfa sem hefur frá byrjun nóvember lækkað um 0,38 prósentur. Ef horft er til byrjunar árs 2002 hafa vextir bankanna lækkað um 0,75-0,79 prósentur en vextir húsbréfaflokksins, sem miðað er við, um 0,91 prósentu. Stýrivextir Seðlabankans lækkuðu hins vegar um 4,3 prósentur á þessu tímabili. Breytingar urðu á umgjörð gjaldeyrismarkaðar Áhrif af þóknun til viðskiptavaka, sem lýst er í rammagreininni Yfirlit gjaldeyrismarkaðar 2002 aftast í þessari grein, voru lítt mælanleg að mati Seðlabankans. Það var mat bankans að minni sveiflur á gengi en áður hefðu fremur orðið vegna viðsnún- ings á viðskiptahalla og minni fjárfestingar erlendis en greiðslu þóknunar. Í umræðum sem fram fóru í júní 2001 um aðgerðir til að stuðla að minni sveiflum gengis kom m.a. fram að viðskiptavakar á gjaldeyris- markaði töldu að tvö atriði gerðu hérlendan gjald- Viðskipti á gjaldeyrismarkaði September | Október | Nóvember | Desember | Janúar | 0 2 4 6 8 10 12 Ma.kr. Heildarviðskipti Viðskipti Seðlabankans Mynd 2 Daglegar tölur 2. september 2002 - 31. janúar 2003 Heimild: Seðlabanki Íslands. Daglegar tölur 1. ágúst 2002 - 31. janúar 2003 Heimild: Seðlabanki Íslands. Ágúst | Sept. | Okt. | Nóv. | Des. | Jan. | 4,0 5,0 6,0 7,0 8,0 9,0 10,0 11,0 % Mynd 3 Samanburður verðtryggðra vaxta og stýrivaxta SÍ Meðalvextir banka og sparisjóða (verðtr.) Stýrivextir Ávöxtunarkrafa 25 ára húsbréfa (verðtr.) Meðalkjörvextir banka og sparisjóða (verðtr.)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127

x

Peningamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.