Peningamál - 01.02.2003, Qupperneq 68

Peningamál - 01.02.2003, Qupperneq 68
miðið. Síðan eru ein inngrip um sumarið og loks röð inngripa í september og október (nánari lýsingu á þróun þessara daga er að finna í rammagrein 4). Gengisvísitalan lækkaði yfirleitt strax í kjölfar inn- gripanna en hækkaði síðan aftur, þótt hækkunin væri yfirleitt nokkru minni en upphafleg lækkun í kjölfar inngripanna. Gengisvísitalan var þó oft komin í álíka eða hærra stig í lok dagsins. Jafnframt er greinileg aukning í gengissveiflum innan dagsins í kjölfar inn- gripanna. Þetta er staðfest enn frekar í formlegri tölfræði- legri greiningu sem fjallað er nánar um í ramma- grein 5. Þar kemur fram að inngrip hafi að jafnaði ekki náð að snúa við veikingarferlinu. Þó virðist sem PENINGAMÁL 2003/1 67 Algengt er að nota svokölluð GARCH-líkön til að meta áhrif inngripa seðlabanka á gjaldeyrismarkaði á gengi gjaldmiðla. Með slíkum líkönum er bæði hægt að meta áhrif inngripa á gengið sjálft og flökt þess (sjá t.d. Brandner, Grech og Stix, 2001, og Kim og Sheen, 2002). Til að meta áhrif inngripa Seðlabanka Íslands á gengi krónunnar var slíkt líkan metið fyrir tímabilið frá ársbyrjun 1998 til ársloka 2001. Viðskipti á gjaldeyris- markaði í núverandi formi hófust ekki fyrr en um mitt ár 1997 og því var valið að byrja ekki fyrr en í árs- byrjun 1998 þannig að einhver reynsla á breytt form viðskipta hafi náð að myndast. Valið var að enda í árs- lok 2001 þar sem engin bein inngrip voru á árinu 2002. Einu viðskipti bankans á því ári voru vegna uppkaupa- áætlunar bankans sem, eins og fjallað er um í megin- textanum, teljast ekki til hefðbundinna inngripa. Í sam- ræmi við það eru tvenn viðskipti bankans í desember 2001 ekki tekin með við tölfræðimatið. Eftirfarandi líkan var metið (svokallað EGARCH- líkan) með daglegum gögnum frá 1. janúar 1998 til 31. desember 2001 (fjöldi mælinga er 1.363) þar sem ∆logst er prósentubreyting gengisvísitölunnar á degi t (miðað er við skráningargengi dagsins), VIKt er gervibreyta sem tekur gildið 0 fram til víkkunar vik- marka fastgengisstefnunnar í ±9% þann 14. febrúar 2000 og 1 eftir það, FLOTt er gervibreyta sem tekur gildið 0 fram til afnáms vikmarkanna 27. mars 2001 og 1 eftir það, HOLt er gervibreyta sem tekur gildið 1 þá viðskiptadaga sem fylgja í kjölfar frídaga, sT er mið- gildi vikmarka fastgengisstefnunnar (115,01), INTt eru inngrip Seðlabankans á degi t í ma.kr., CUMt er gervi- breyta sem er 1 ef inngrip á degi t fylgja eftir inn- gripum í sömu átt undanfarna tvo daga (þ.e. inngrip í sömu átt í þrjá daga samfleytt) en 0 annars, SIZEt er gervibreyta sem er 1 ef upphæð inngripa á degi t er stærri en meðalupphæð inngripa tímabilsins (um 600 m.kr.) en 0 annars og εt er N(0,1) hending. Til að koma í veg fyrir vandamál sem fylgja því að líklega eru inngripin og ákvörðun þeirra ákvörðuð samtímis eru einungis skoðuð áhrif inngripa á gengi krónunnar daginn eftir. Líkanið missir því af áhrifum inngripa sem vara einungis í skamman tíma (þ.e. áhrif sem deyja út innan sama dags og inngripin eru fram- kvæmd). Hins vegar má færa rök fyrir því að það eru fyrst og fremst áhrif sem vara lengur en það sem hafa einhverja þýðingu. Fyrri jafnan lýsir ákvörðun gengisbreytinga krón- unnar á tímabilinu. Samkvæmt líkaninu ráðast gengis- breytingar af frávikum gengis dagsins á undan frá miðgildi vikmarkanna, (logst-1 – logsT), á meðan vik- mörkin voru við lýði. Sé vísitalan hærri en miðgildið ætti hún að leita aftur í miðgildið til lengri tíma litið, þ.e. δ < 0 ef þessi áhrif eru fyrir hendi. Þessi áhrif eru ekki til staðar eftir að gengi krónunnar var sett á flot. Gefinn er möguleiki á því að áhrif inngripa á gengi krónunnar geti verið mismunandi eftir því hversu stór þau eru, hve lengi þau vara og að þau séu breytileg eftir Rammagrein 5 Tölfræðilegt mat á áhrifum inngripa Seðlabanka Íslands á gengi krónunnar 1998-2001 11211 020100 13112111 1 3210 11211 020100 1 3210 ] )[( log)( )1(loglog )(log ] )[( )1)(log(log )(log −−− −−−−− − −−− − ×++ +++ +++ −−+ +++= +×++ +++ −−+ +++=∆ ttt tt ttttt t T t tttt ttttt tt t T t tttt INTSIZECUM FLOTVIK hhh FLOTss HOLFLOTVIKh hINTSIZECUM FLOTVIK FLOTss HOLFLOTVIKs λλ λλλ γεγεγ θ ωωωω εββ βββ δ αααα
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127

x

Peningamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.