Peningamál - 04.11.2015, Blaðsíða 19

Peningamál - 04.11.2015, Blaðsíða 19
ALÞJÓÐLEG EFNAHAGSMÁL OG VIÐSKIPTAKJÖR P E N I N G A M Á L 2 0 1 5 • 4 19 launakostnað á framleidda einingu verður enn meiri í ljósi verulegra launahækkana í nýgerðum kjarasamningum. Gangi spáin eftir gæti raungengið á þennan mælikvarða hækkað um ríflega 10% í ár. Kemur þessi hækkun í kjölfar langvarandi tímabils mun meiri hækkana launa- kostnaðar hér á landi en í helstu samkeppnislöndum (mynd II-12). Miðað við horfur um þróun launa á komandi árum er allt útlit fyrir að samkeppnisstaða þjóðarbúsins haldi áfram að rýrna. Eins og rakið er í rammagrein 2 mun það að öðru óbreyttu hafa töluverð áhrif á utan- ríkisviðskipti þjóðarinnar. Heimildir: Macrobond, Seðlabanki Íslands. Mynd II-12 Launakostnaður á framleidda einingu í þróuðum ríkjum Ísland Þýskaland OECD Evrusvæðið Bandaríkin Vísitala, 1999 = 100 90 110 130 150 170 190 210 ‘13‘11‘09‘07‘05‘03‘01‘99
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.