Peningamál - 04.11.2015, Side 19

Peningamál - 04.11.2015, Side 19
ALÞJÓÐLEG EFNAHAGSMÁL OG VIÐSKIPTAKJÖR P E N I N G A M Á L 2 0 1 5 • 4 19 launakostnað á framleidda einingu verður enn meiri í ljósi verulegra launahækkana í nýgerðum kjarasamningum. Gangi spáin eftir gæti raungengið á þennan mælikvarða hækkað um ríflega 10% í ár. Kemur þessi hækkun í kjölfar langvarandi tímabils mun meiri hækkana launa- kostnaðar hér á landi en í helstu samkeppnislöndum (mynd II-12). Miðað við horfur um þróun launa á komandi árum er allt útlit fyrir að samkeppnisstaða þjóðarbúsins haldi áfram að rýrna. Eins og rakið er í rammagrein 2 mun það að öðru óbreyttu hafa töluverð áhrif á utan- ríkisviðskipti þjóðarinnar. Heimildir: Macrobond, Seðlabanki Íslands. Mynd II-12 Launakostnaður á framleidda einingu í þróuðum ríkjum Ísland Þýskaland OECD Evrusvæðið Bandaríkin Vísitala, 1999 = 100 90 110 130 150 170 190 210 ‘13‘11‘09‘07‘05‘03‘01‘99

x

Peningamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.