Peningamál - 04.11.2015, Blaðsíða 12

Peningamál - 04.11.2015, Blaðsíða 12
P E N I N G A M Á L 2 0 1 5 • 4 12 Fjárfesting í orkufrekum iðnaði gæti reynst meiri en í grunnspánni Samkvæmt grunnspánni mun fjárfesting í orkufrekum iðnaði aukast töluvert á næstu árum, m.a. vegna uppbyggingar á þremur kísilverum. Áætlanir hafa einnig verið um byggingu fjórða kísilversins sem er svipað að stærð og hin þrjú til samans. Gangi það eftir gæti fjárfesting í orkufrekum iðnaði orðið enn meiri á spátímanum en gert er ráð fyrir í grunnspánni. Mynd I-14 sýnir möguleg áhrif þess að ráðist verði í byggingu fjórða kísilversins og framkvæmdir hefjist um mitt næsta ár en að framleiðsla hefjist árið 2019. Eins og sést á myndinni vex fjár- festing nokkru hraðar en í grunnspánni og verður hlutfall fjárfestingar af landsframleiðslu orðið tæplega 2 prósentum hærra árið 2018 en gert er ráð fyrir í grunnspánni. Hagvöxtur gæti orðið um ¼ prósentu meiri á næstu tveimur árum og hátt í ½ prósentu meiri árið 2018. Aukin efnahagsumsvif bæta við innlendan verðbólguþrýsting en á móti vegur að gengi krónunnar hækkar, m.a. vegna meira innflæðis erlends fjármagns í tengslum við framkvæmdina en einnig vegna þess að innlent vaxtastig verður hærra en ella. Vextir Seðlabankans árið 2018 yrðu þá orðnir um ¼ prósentu hærri en ella. Hraðari framleiðnivöxtur gæti vegið á móti miklum launahækkunum Samkvæmt tölum Hagstofunnar hefur framleiðni vinnuafls nánast staðið í stað síðustu fimm ár og einungis vaxið um tæplega 1% á ári að meðaltali frá því að fjármálakreppan skall á haustið 2008. Þetta er talsvert undir framleiðnivexti á fyrri bataskeiðum og meðalfram- leiðnivexti undanfarinna þrjátíu ára. Samkvæmt grunnspánni verður framleiðnivöxtur áfram um 1% á ári út spátímann. Svo hægur fram- EFNAHAGSHORFUR OG HELSTU ÓVISSUÞÆTTIR 1. Frávik frá grunnspá. Heimild: Seðlabanki Íslands. Mynd I-14 Fráviksdæmi Grunnspá PM 2015/4 Meiri fjárfesting í orkufrekum iðnaði Hraðari framleiðnivöxtur % af VLF 18 19 20 21 22 2018201720162015 Breyting frá fyrra ári (%) 2,0 2,5 3,0 3,5 4,0 4,5 5,0 2018201720162015 Mynd I-14a Fjárfesting Mynd I-14b Hagvöxtur % 1,5 2,0 2,5 3,0 3,5 4,0 4,5 2018201720162015 Mismunur ársmeðaltala (prósentur) -1,2 -0,8 -0,4 0,0 0,4 2018201720162015 Mynd I-14c Verðbólga Mynd I-14d Vextir Seðlabankans1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.