Peningamál - 04.11.2015, Blaðsíða 54

Peningamál - 04.11.2015, Blaðsíða 54
P E N I N G A M Á L 2 0 1 5 • 4 54 RAMMAGREINAR nema u.þ.b. 0,5% til lækkunar vísitölunnar. Þegar tollar á sérvöru lækka einnig um þar næstu áramót er talið að áhrifin muni nema samanlagt u.þ.b. 1% skili aðgerðirnar sér að fullu út í verðlag. Skatt- tekjur munu vaxa um 5,2% milli áætlunar fyrir árið 2015 og fjár- lagafrumvarps fyrir árið 2016 en það samsvarar 1,8% aukningu að raunvirði en lækkun í hlutfalli af landsframleiðslu úr 28,4% í 28%. Tekjuáætlun ríkisjóðs má sjá í töflu 2. Töluverðar kerfisbreytingar hafa verið gerðar frá hausti 2013 í tíð þessarar ríkisstjórnar. Að undanskildum bankaskatti sem eyrna- merktur var ákveðnu verkefni nemur samanlögð tekjulækkun þess- ara kerfisbreytinga samtals 1,6% af landsframleiðslu árið 2016. Uppsöfnuð tekjuáhrif áranna þar á eftir sem hlutfall af landsfram- leiðslu eru svipuð. Áætlað er að tekjur af bankaskatti nemi 1,1% af landsframleiðslu. Í töflu 3 er betur hægt að sjá sundurliðuð áhrif breytinganna. Taflan sýnir áætluð áhrif aðgerða á tekjur á hverju ári fyrir sig. Lækkun krónutölugjalda að raunvirði er meðtalin. Eldri tímabundin ákvæði sem falla brott eru t.d. auðlegðarskattur og orkuskattur á rafmagn. Tafla 4 Horfur í ríkisfjármálum fyrir árið 2016 – breytingar frá voráætlun Rekstrargrunnur Ma.kr. Afkoma ríkissjóðs 2016 skv. voráætlun 2015 Frumjöfnuður 71,5 Vaxtajöfnuður -60,5 Heildarjöfnuður 11,0 Breytingar á afkomu ríkissjóðs árið 2016 frá ríkisfjármálaáætlun vorið 2015 Breytingar á frumtekjum Skattar á tekjur einstaklinga 0,9 Tekjuskattur lögaðila 7,8 Virðisaukaskattur 1,5 Áfengisgjald 3,1 Tryggingargjald 2,8 Aðrar breytingar á tekjum -1,5 Samtals breytingar á frumtekjum 14,6 Breytingar á frumgjöldum Aukið útgjaldasvigrúm umfram forsendur voráætlunar 3,5 Dregið úr aðhaldi frá forsendum voráætlunar 3,3 Endurmat á launa- og gengisforsendum 11,3 Framlög til Íbúðalánasjóðs -1,0 Niðurfærsla verðtryggðra húsnæðislána -2,9 Aðrar breytingar á gjöldum -1,2 Samtals breytingar á frumgjöldum 13,0 Breytingar á vaxtajöfnuði Uppgreiðsla á láni til Seðlabanka Íslands 4,0 Niðurgreiðsla erlendra lána 3,7 Aðrar breytingar á vaxtagjöldum (hærra vaxtastig o.fl.) -4,5 Lægri vaxtatekjur af veittum almennum lánum -1,2 Hærri vaxtatekjur af bankareikningum ríkissjóðs í Seðlabanka Íslands 1,2 Aðrar breytingar á vaxtatekjum -0,2 Samtals breytingar á vaxtajöfnuði 3,0 Samtals breytingar á heildarjöfnuði 4,6 Afkoma ríkissjóðs 2016 skv. ríkisfjármálaáætlun haustið 2015 Frumjöfnuður 73,1 Vaxtajöfnuður -57,8 Heildarjöfnuður 15,3 Heimild: Fjármála- og efnahagsráðuneytið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.