Peningamál - 04.11.2015, Síða 54

Peningamál - 04.11.2015, Síða 54
P E N I N G A M Á L 2 0 1 5 • 4 54 RAMMAGREINAR nema u.þ.b. 0,5% til lækkunar vísitölunnar. Þegar tollar á sérvöru lækka einnig um þar næstu áramót er talið að áhrifin muni nema samanlagt u.þ.b. 1% skili aðgerðirnar sér að fullu út í verðlag. Skatt- tekjur munu vaxa um 5,2% milli áætlunar fyrir árið 2015 og fjár- lagafrumvarps fyrir árið 2016 en það samsvarar 1,8% aukningu að raunvirði en lækkun í hlutfalli af landsframleiðslu úr 28,4% í 28%. Tekjuáætlun ríkisjóðs má sjá í töflu 2. Töluverðar kerfisbreytingar hafa verið gerðar frá hausti 2013 í tíð þessarar ríkisstjórnar. Að undanskildum bankaskatti sem eyrna- merktur var ákveðnu verkefni nemur samanlögð tekjulækkun þess- ara kerfisbreytinga samtals 1,6% af landsframleiðslu árið 2016. Uppsöfnuð tekjuáhrif áranna þar á eftir sem hlutfall af landsfram- leiðslu eru svipuð. Áætlað er að tekjur af bankaskatti nemi 1,1% af landsframleiðslu. Í töflu 3 er betur hægt að sjá sundurliðuð áhrif breytinganna. Taflan sýnir áætluð áhrif aðgerða á tekjur á hverju ári fyrir sig. Lækkun krónutölugjalda að raunvirði er meðtalin. Eldri tímabundin ákvæði sem falla brott eru t.d. auðlegðarskattur og orkuskattur á rafmagn. Tafla 4 Horfur í ríkisfjármálum fyrir árið 2016 – breytingar frá voráætlun Rekstrargrunnur Ma.kr. Afkoma ríkissjóðs 2016 skv. voráætlun 2015 Frumjöfnuður 71,5 Vaxtajöfnuður -60,5 Heildarjöfnuður 11,0 Breytingar á afkomu ríkissjóðs árið 2016 frá ríkisfjármálaáætlun vorið 2015 Breytingar á frumtekjum Skattar á tekjur einstaklinga 0,9 Tekjuskattur lögaðila 7,8 Virðisaukaskattur 1,5 Áfengisgjald 3,1 Tryggingargjald 2,8 Aðrar breytingar á tekjum -1,5 Samtals breytingar á frumtekjum 14,6 Breytingar á frumgjöldum Aukið útgjaldasvigrúm umfram forsendur voráætlunar 3,5 Dregið úr aðhaldi frá forsendum voráætlunar 3,3 Endurmat á launa- og gengisforsendum 11,3 Framlög til Íbúðalánasjóðs -1,0 Niðurfærsla verðtryggðra húsnæðislána -2,9 Aðrar breytingar á gjöldum -1,2 Samtals breytingar á frumgjöldum 13,0 Breytingar á vaxtajöfnuði Uppgreiðsla á láni til Seðlabanka Íslands 4,0 Niðurgreiðsla erlendra lána 3,7 Aðrar breytingar á vaxtagjöldum (hærra vaxtastig o.fl.) -4,5 Lægri vaxtatekjur af veittum almennum lánum -1,2 Hærri vaxtatekjur af bankareikningum ríkissjóðs í Seðlabanka Íslands 1,2 Aðrar breytingar á vaxtatekjum -0,2 Samtals breytingar á vaxtajöfnuði 3,0 Samtals breytingar á heildarjöfnuði 4,6 Afkoma ríkissjóðs 2016 skv. ríkisfjármálaáætlun haustið 2015 Frumjöfnuður 73,1 Vaxtajöfnuður -57,8 Heildarjöfnuður 15,3 Heimild: Fjármála- og efnahagsráðuneytið.

x

Peningamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.