Peningamál - 04.11.2015, Side 53

Peningamál - 04.11.2015, Side 53
P E N I N G A M Á L 2 0 1 5 • 4 53 RAMMAGREINAR ar það náði hámarki í 85%. Miðað við forsendur frumvarpsins um þróun skulda ríkissjóðs mun skuldahlutfallið einnig lækka töluvert á næstu árum. Gert er ráð fyrir að vaxtagjöld ríkissjóðs lækki um tæp- lega 14 ma.kr. fram til ársins 2019. Í fjárlagafrumvarpi ársins 2015 var hins vegar gert ráð fyrir að fjármagnsjöfnuður versnaði, færi úr 60 ma.kr. halla árið 2014 í 65-67 ma.kr. halla á árunum 2015-2018. Nú er gert ráð fyrir að halli á fjármagnsjöfnuði nemi í kringum 58 ma.kr. í ár og á því næsta en minnki svo um 6 ma.kr. árið 2017 og um aðra 2 ma.kr. árið 2018. Vegna fyrirhugaðrar sölu á hlutafé munu arðgreiðslur frá Landsbankanum lækka á móti. Tekjuhlið Breytingar á tekjuhlið frá fyrri áætlunum koma til vegna skatta- breytinga og endurmats á tekjum af skattstofnum á grundvelli nýrrar þjóðhagsspár fjárlagafrumvarpsins. Áætlaðar heildartekjur næsta árs hækka um 31,2 ma.kr. frá því sem gert var ráð fyrir í fjárlagafrum- varpi fyrir árið 2015 og nema 696,3 ma.kr. og þar af nemur hækkun skatttekna 37,3 ma.kr. Frá hausti 2014 til hausts 2016 hefur almennt endurmat skattstofna styrkt tekjuhliðina um 51,6 ma.kr. en kerfis- breytingar áranna 2015 og 2016 draga tekjurnar aftur niður um rúma 7 ma.kr. hvort ár. Tryggingargjald mun lækka um 0,14 pró- sentur um næstu áramót og er það síðasta áformaða lækkunin í bili. Tekjuskattur einstaklinga lækkar um leið og skattþrepum er fækkað um eitt eins og lofað var í tengslum við gerð kjarasamninga í vor og er áætlað að það kosti 11 ma.kr. á ári frá og með árinu 2017. Á sama tíma eru krónutölugjöld hækkuð að hámarki um 2,5% um næstu ára mót. Áhrif niðurfellingar á tollum um næstu áramót á vísitölu neysluverðs, þegar tollar á fatnaði og skóm eru felldir niður, eru talin Tafla 2 Yfirlit um tekjuáætlun ríkissjóðs 2015-2019 á rekstrargrunni % af VLF 2015 2016 2017 2018 2019 Heildartekjur 31,4 29,9 29,3 28,3 28,2 Skatttekjur 28,4 27,7 27,4 26,3 26,4 Frumtekjur 30,6 29,2 28,7 27,6 27,6 Vaxtatekjur 0,8 0,7 0,7 0,7 0,6 Án óreglulegra liða Heildartekjur 31,0 29,6 29,1 28,1 28,0 Skatttekjur 28,0 27,5 27,2 26,1 26,2 Frumtekjur 30,1 28,9 28,4 27,4 27,4 Heimild: Fjármála- og efnahagsráðuneytið. Tafla 3 Yfirlit um áætluð tekjuáhrif skattkerfisbreytinga frá hausti 2013 á tekjuáætlun 2015-2019 % af VLF 2015 2016 2017 2018 2019 Skattabreytingar frá hausti 2013 Skattabreytingar á 143. löggjafarþingi 1,0 0,5 0,5 -0,4 -0,4 þ.a. hækkun bankaskatts 1,5 1,1 1,0 0,1 0,1 Skattabreytingar á 144. löggjafarþingi -0,2 -0,2 -0,2 -0,2 -0,2 Skattabreytingar í fjárlagafrumvarpi 2016 0,0 -0,3 -0,6 -0,6 -0,5 Skattabreytingar alls 0,8 0,0 -0,3 -1,2 -1,1 þ.a. hækkun bankaskatts 1,5 1,1 1,0 0,1 0,1 þ.a. annað -0,7 -1,1 -1,3 -1,3 -1,2 Fyrri ráðstafanir: Brottfall eldri tímabundinna ákvæða -0,4 -0,5 -0,4 -0,4 -0,4 Skattabreytingar og brottfall skatta alls 0,4 -0,4 -0,7 -1,6 -1,5 þ.a. annað en bankaskattur -1,1 -1,6 -1,8 -1,7 -1,6 Heimild: Fjármála- og efnahagsráðuneytið.

x

Peningamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.