Peningamál - 04.11.2015, Blaðsíða 65

Peningamál - 04.11.2015, Blaðsíða 65
P E N I N G A M Á L 2 0 1 5 • 4 65 þriggja, Hagstofunnar og framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins. Bil hæsta og lægsta spágildis þeirra er sýnt sem skyggt svæði. Þetta bil breikkar jafnan þegar mikil óvissa ríkir um efnahagshorfur eða horft er lengra fram á veginn. Ágætt samræmi er á milli hagvaxtarspáa Seðlabankans og spáa annarra aðila. Hagvaxtarspárnar eru þó nokkru fyrir ofan endan- legar tölur Hagstofunnar fyrir árið 2014. Þetta skýrist að einhverju leyti af því að einkaneysla og fjárfesting árið 2014 reyndist veikari en spáð var. Einnig var spáskekkja í utanríkisverslun, útflutningi var ofspáð og innflutningi vanspáð. Eins og áður var nefnt hefur Hag- stofan innleitt nýja staðla við þjóðhagsreikningagerð sem ekki var tekið tillit til við gerð spánna sem hér eru skoðaðar og því getur hluti spáskekkjunnar verið tilkominn vegna þeirra. Mynd 10 sýnir sama samanburð fyrir spáða verðbólgu fyrir árið 2014. Eins og sjá má spáði bankinn nokkru meiri verðbólgu á árinu en síðan reyndist. Spár Seðlabankans voru þó undir spám ann- arra spáaðila og nær hinu sanna gildi frá og með árslokum 2012. Þá spáði Seðlabankinn að verðbólga árið 2014 yrði 2,7% en meðaltal annarra spáa var 4,2%. Í árslok 2013 hækkaði Seðlabankinn verð- bólguspá sína en aðrir spáaðilar lækkuðu spár sínar. Í lok árs 2014 lækkuðu Seðlabankinn og aðrir spáaðilar spár sínar um verðbólgu. Að meðaltali gerðu aðrir spáaðilar ráð fyrir að verðbólga yrði 2,5% eða 0,5 prósentum frá endanlegu gildi en Seðlabankinn spáði að verðbólga ársins 2014 yrði 2,2%. Eins og áður hefur komið fram reyndist meðalverðbólga ársins vera 2%. RAMMAGREINAR Mynd 10 Spár um verðbólgu árið 2014 Breyting frá fyrra ári (%) Peningamál Meðaltal spáa Verðbólga árið 2014: 2,0% Bil hæsta og lægsta mats spáaðila Heimildir: Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn, Arion banki, ASÍ, Framkvæmda- stjórn Evrópusambandsins, Hagstofa Íslands, Íslandsbanki, Landsbankinn, Seðlabanki Íslands. 0,0 1,0 2,0 3,0 4,0 5,0 6,0 7,0 4. ársfj. 20144. ársfj. 20134. ársfj. 20124. ársfj. 2011
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.