Skírnir - 01.04.1989, Blaðsíða 185
SKÍRNIR
HALLDÓR STEFÁNSSON . . .
179
7. Sjá Gest Pálsson: Sögur, Rvík 1970.
8. Kristín Sigfúsdóttir: Gestir, Akureyri 1925.
9. Bruno Kress hefur eftir honum (í eftirmála úrvals smásagna Halldórs
á þýsku (An Islands Kiisten, Berlin 1975, bls.194), þýðing mín): „Eg
fékk langt leyfi í bankanum, allt að ári. Eg fór semsagt til Berlínar og
tók fáeinar ófullgerðar sögur með, sem ég ætlaði að ljúka þar og bæta
nokkrum við - helst til að fylla bók. Pað tókst, en ég hafði engan útgef-
anda og vissi ekki hvernig það myndi ganga þegar heim kæmi. Eg
ákvað þá að gefa bókina út á eigin kostnað í Berlín. Mér tókst að fá lán
til þess á Islandi.“ Halldór kynntist þarna þýskri konu sem að vísu
kunni ekki íslensku en setti smásögurnar á þýsku eftir grófþýðingu
Halldórs sjálfs. Þær birtust svo í þýskum blöðum, lítið eitt breyttar, og
deildu þau ritlaununum.
10. Þessi skoðun kemur m. a. fram í dómi Magnúsar Jónssonar um Undir
Helgahnúk Halldórs Laxness, í Iðunni, Rvík 1925, bls. 223. Magnús
segir að frásögnin um dauðaslysið þar verði áhrifarík einmitt vegna
þess hve kuldalegur og tilfinningalaus stíllinn sé á yfirborðinu.
11. Tekið saman eftir tilvitnuðu riti Sveins, II, bls. 582-600.
12. Margir höfðu orð á þvíhve kuldalegur stíll Halldórs Stefánssonarværi,
allt frá ritdómi Arna Hallgrímssonar um ífáum dráttum í Iðunni Rvík
1930, bls. 414-16. Guðmundur Hagalín kallaði þetta hundingjahátt í
bók sinni Gróður og sandfok Rvík 1942, en Kristinn E. Andrésson
nefndi það „samúð undir kaldranalegu yfirborði, eins og tákn þeirrar
baráttu, sem verkalýðurinn heyr, með hörðum aðferðum, í þjónustu
dýpstu mannúðar", „Rauðu pennarnir" 1936, sjá Um íslenskar bók-
menntir I, Rvík 1970.
13. Njörður Njarðvík: Eðlisþattir skáldsögunnar. Rvík 1975 bls. 25 o. áfr.
Wayne C. Booth: tv.rit, 6.k., Gérard Genette: Figures III, París 1972,
bls. 252.
14. Þannig túlkar Kristinn E. Andrésson söguna í tv. grein sinni frá 1936,
bls. 152.
15. Sjá t. d. smásögu Einars H. Kvaran: „Vistaskipti". Einar H. Kvaran:
Ritsafn, Rvík 1943, bls. 393-425.
16. Orðalag Einars Olgeirssonar í grein hans: „Skáld á leið til sósíalism-
ans“, Réttur 1932.
17. í endurminnningum sínum, Enginn er eyland, Rvík 1971, bls. 39-40.
18. Halldór Stefánsson: Sögur ogsmáleikrit, Rvík 1950, bls. 74. Hér erfar-
ið eftir þeirri útgáfu, sem er lítið eitt breytt frá frumprentun, m. a. í því,
að þar voru nefndir kratar og nasistar meðal þeirra sem deilt er á, og
reiðhestslíkingin miklu oftar höfð um söguhetju.
19. Sjá t. d. smásögu Henri Barbusse: „G. Bujor" í Rétti 1932: „I fyrstu
reyndi fanginn, knúinn af hinni öflugu þrá mannsins til þess að heyra
rödd annars manns, að ná tali af verðinum [.. .] Sérhver tilraun var ár-