Skírnir - 01.04.1993, Blaðsíða 127
SKÍRNIR RÆTUR ÞÁTTARINS TEMÚDJÍN SNÝR HEIM
121
The next years were to be occu-
pied with the conquest of Central
Asia and Iran, with fabulous
cavalry raids over the Caucasus
into Evrope and back through the
Russian steppe. In the end the
Mongols, who twenty years be-
fore could hardly have known of
the existance of any other country
save China, were to be established
as the rulers of the world from the
Pacific to the Hungarian Plains.
(162-163). After the battle of the
Indus, when the Khan was think-
ing of returning to his own
steppes, he [Yeliu Ch'uts'ai] took
the opportunity to dissuade him
from the difficult march into
India and over the Himalayas and
through Tibet... (222).
The Mongol scouts are said to
have met a fabulous creature in
the mountains, and animal like a
stag with a horse's tail, a green
body and one horn, able to imi-
tate the human voice, which cried
to the Emperor's guards: „Let
your master go back as quick as
possible.“(223). Merv ... was utt-
erly devasted ... Balkh was anoth-
er famous prosperous city which
was ... a ruin ... (213-214). Those
who hate war as such have on the
other hand seen here only the
pyramids of skulls ... (7)
The pyramid of skull cannot
be ignored. These logical militarist
waged in its final abstractions, as a
kind of pure art whose material
was human life. (252).
How many people perished in
these massacres it is impossible to
say. Nine million corpses are said
Þegar hirðinginn Temúdjín
hafði lagt rúman helming verald-
arinnar undir sig með báli og
brandi, austan úr Kínaveldi vestur
að landamærum germanskra
þjóða, og slegið upp tjöldum sín-
um á Indusbökkum, í slóð Alex-
anders, og var að leggja niður fyrir
sér hvernig leiðin yfir Himalaja-
fjöll og Tíbet mundi bezt farin, og
lýður Búddha hægast unninn, þá
bar svo til einn dag, að dýr hljóp
af skógi í veg fyrir njósnarmenn
kansins í fjöllunum, áþekkt stór-
vöxnum hirti, grænt að lit, með
tagl sem hestur og eitt horn; það
nam staðar á hæð einni gegnt
mönnunum, leit á þá dökkum,
kyrrum augum, tók til orða og
mælti:
„Segið drottni yðar að nú sé
mál að snúa heim.“
Temúdjín var þegar hér kemur
sögu maður hniginn að árum.
Enginn maður sem uppi hefur
verið, átti í slóð sinni fleiri
brenndar borgir og eydd lönd, og
enginn hafði látið reisa stærri upp-
typpinga úr hauskúpum í sporum
sínum. Hann hafði þann sið að
uppræta óvini sína. Þegar honum
þótti mikið við liggja, eins og í
höfuðborginni Barmidjan, þar
sem sonarsonur hans féll í orr-
ustu, skipaði hann svo fyrir að
hvergi skyldi standa steinn yfir
steini í borginni og engu lífi