Skírnir - 01.04.1993, Blaðsíða 151
SKÍRNIR RÆTUR ÞÁTTARINS TEMÚDJÍN SNÝR HEIM
145
... he ... sent for his two sons,
Ogödei and Tuli... (239).
As the host marched, they
slaughtered every living thing they
encountered, man or beast, lest any
word of their loss go out to enemy.
As they marched, wrote Sanan Set-
sen, Kiluken Bagatur of the Sumid
tribe lifted up his voice and sang:
„Whilom thou didst swoop like a
falcon: a rumbling
wagon now trundles thee off:
O my king!
Hast thou in truth then
forsaken thy wife and thy
children and the Diet of thy
people?
O my king!
Circling in pride like an eagle
whilom thou didst
lead us
O my king!
But now thou hast stumbled and
fallen, like an
unbroken colt,
O my King!“ (240-241).
At length they parted, the old
teacher turning his face towards
his quiet mountain refuge above
the sea, away from this soldier's
camp, in his pocket the Khan's
decree freeing all Taoist priest and
institutions from the payment of
tax. (234).
They ... marched back with it
[the coffin] to the hills and forests
where he was born, by those
rivers whose waters says Ch’ang
Ch'un, are deliciously clear and
cold, and tinkle with a sound like
jade bells. (240-241).
kansins var stranglega fylgt og
engu kviku þyrmt á leiðinni,
hvorki manni, dýri né fugli. Á sig-
urgöngunni orti skáldið Nætur-
þeyr þetta kvæði um stórkaninn
látinn:
Fluggammur, hnituður hringa,
hræsvelgur, eldgrímnir þjóða,
fiskörn í forsölum vinda,
fólkstjóri, ó lofðungur heims:
hófkyrktur foli ertu hnotinn,
heysjúkur garðjálkur fallinn,
- heim draga klótverar krumpnir
korpnaðan belg.
Skömmu síðar skildust leiðir
með föruneyti meistarans Sing-
Sing-Hós og hersveitum stórkans-
ins. Meistarinn Sing-Sing-Hó hélt
áfram sem leið liggur austur í
heim, til fjalla Sjan-Tungs, með þá
tilskipun stórkansins í pússi sín-
um, að allir klerkar og lærisveinar
hins Eina, og allar stofnanir, sem
kenndar eru við hið Eina um ger-
vallt Kínaveldi, skyldu ósnertan-
legar og undanþegnar skatti, en
duft stórkansins var lagt til hvíldar
í átthögum hans, hinum hæðóttu
kjarrskógum í norðri, þar sem
vatnið í ánum er kalt og tært og
straumhljóð þeirra kátt eins og
litlar bjöllur.